Sparifélagið tilbúið í rekstur banka og býður í sparisjóði Garðar Örn Úlfarsson skrifar 30. júlí 2013 07:00 Ingólfur Ingólfsson „Félagið er fullfjármagnað og nú er komið að því að framkvæma; að stofna nýjan banka,“ segir Ingólfur Ingólfsson, fjármálaráðgjafi og einn aðstandenda Sparifélagsins, sem falast eftir 22,4 prósenta hlut Fjarðabyggðar í Sparisjóði Norðfjarðar. Ingólfur segir Sparifélagið hafa leitað leiða frá því fyrir hrun að stofna viðskiptabanka undir nafninu Sparibankinn. Einn möguleikinn sé að kaupa sig inn í sparisjóði. Aðspurður segir Ingólfur Sparifélagið ekki einblína á Sparisjóð Norðfjarðar. „Ríkið á stóran hluta í mörgum sparisjóðum. Þær eignir eru væntanlega til sölu á einhverjum tímapunkti. Við erum opin fyrir að kaupa einn sparisjóð, meirihluta í sparisjóði, þá alla eða eignarhlut ríkisins í þeim öllum,“ segir hann. Ingólfur segir bæði innlenda og erlenda einstaklinga og lögaðila koma að fjármögnun félagsins. „Á meðan hlutirnir eru ekki komnir mikið lengra en þetta get ég ekki sagt mikið meira,“ segir hann um það. „Markmiðið er að skapa samkeppni á þessum markaði sem sárlega vantar. Þá viljum við líka kynna nýja hugmynd að viðskiptabanka. Það kemur vonandi skemmtilega á óvart,“ segir Ingólfur um áformin. Ríkið á 49,5 prósent í Sparisjóði Norðfjarðar, Fjarðabyggð 22,4 prósent og einstaklingar og félög afganginn. Í ágúst 2011 ákvað stjórn sparisjóðsins að selja sjóðinn. Viðunandi tilboð bárust ekki og hætt var við söluna. Jón Einar Marteinsson segir sjóðinn standa traustum fótum. Hagnaður ársins 2012 var 19,2 milljónir króna og eigið fé í árslok 598 milljónir. Engar áætlanir hafa verið uppi hjá Fjarðabyggð að undanförnu um að selja hlutinn í sparisjóðnum. Bæjarráðið fól Páli Björgvin Guðmundssyni bæjarstjóra að ræða við Sparifélagið. Páll vill ekkert segja um málið að svo stöddu. Mest lesið „Enginn í Lottu er á mannsæmandi launum“ Viðskipti innlent Tinna nýr framkvæmdastjóri upplýsingatæknisviðs hjá Innnes Viðskipti innlent Martraðarverktaki Kópavogsbæjar greiddi ekki krónu með gati Viðskipti innlent Auglýstu tilboð of títt og fá milljón í sekt Neytendur Tekur við þjálfun kokkalandsliðsins Viðskipti innlent Sjónvarpseríur á samfélagsmiðlum og gjörbreytt notkun á Facebook og Instagram Atvinnulíf Skatturinn endurgreiði áfram ofgreiddan skatt Viðskipti innlent Stjarna í 66 ár, myndabikar, húmor í þeim gömlu og jólasveinakennsla Atvinnulíf Gengi Skaga tekur dýfu eftir tilkynningu Íslandsbanka Viðskipti innlent Steinþór aftur sviðsstjóri Orku hjá Eflu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tinna nýr framkvæmdastjóri upplýsingatæknisviðs hjá Innnes „Enginn í Lottu er á mannsæmandi launum“ Tekur við þjálfun kokkalandsliðsins Brú Talent kaupir Geko Consulting Halli hins opinbera minnkaði um 39 milljarða Spá aukinni verðbólgu um jólin Skatturinn endurgreiði áfram ofgreiddan skatt Bein útsending: Skattspor ferðaþjónustunnar Ýmsar forsendur Hæstaréttar um skilmálann jákvæðar „Ég tel að þessi dómur hafi takmarkað fordæmisgildi“ Skilmálarnir skýrir og Arion banki sýknaður í vaxtamálinu Martraðarverktaki Kópavogsbæjar greiddi ekki krónu með gati Ætlar að endurreisa Niceair Steinþór aftur sviðsstjóri Orku hjá Eflu DiBiasio og Beaudry til Genis Greiða tryggðar pakkaferðir úr Ferðatryggingasjóði eftir áramót Vaxtamálið: Niðurstaða um verðtryggðu lánin á morgun Kristín og Birta ráðnar til Origo Gengi Skaga tekur dýfu eftir tilkynningu Íslandsbanka Enn að rannsaka samráð í sorphirðu Hluthafar Íslandsbanka krefjast stjórnarkjörs Ferðamálastofa fellir úr gildi starfsleyfi Eagle golfferða Fjöldi erlendra farþega stendur í stað en Íslendingum fækkar Hulda nýr formaður Tækni- og hugverkaráðs SI Eldi verður eitt stærsta félag sinnar tegundar í heiminum Stærsti nóvembermánuður í sögu Icelandair Linda fer ekki fram til áframhaldandi stjórnarsetu Til Borealis Data Center eftir 22 ár hjá Össuri „Verðum að vona að þessi þróun haldi áfram“ Kaffi Ó-le opið á ný Sjá meira
„Félagið er fullfjármagnað og nú er komið að því að framkvæma; að stofna nýjan banka,“ segir Ingólfur Ingólfsson, fjármálaráðgjafi og einn aðstandenda Sparifélagsins, sem falast eftir 22,4 prósenta hlut Fjarðabyggðar í Sparisjóði Norðfjarðar. Ingólfur segir Sparifélagið hafa leitað leiða frá því fyrir hrun að stofna viðskiptabanka undir nafninu Sparibankinn. Einn möguleikinn sé að kaupa sig inn í sparisjóði. Aðspurður segir Ingólfur Sparifélagið ekki einblína á Sparisjóð Norðfjarðar. „Ríkið á stóran hluta í mörgum sparisjóðum. Þær eignir eru væntanlega til sölu á einhverjum tímapunkti. Við erum opin fyrir að kaupa einn sparisjóð, meirihluta í sparisjóði, þá alla eða eignarhlut ríkisins í þeim öllum,“ segir hann. Ingólfur segir bæði innlenda og erlenda einstaklinga og lögaðila koma að fjármögnun félagsins. „Á meðan hlutirnir eru ekki komnir mikið lengra en þetta get ég ekki sagt mikið meira,“ segir hann um það. „Markmiðið er að skapa samkeppni á þessum markaði sem sárlega vantar. Þá viljum við líka kynna nýja hugmynd að viðskiptabanka. Það kemur vonandi skemmtilega á óvart,“ segir Ingólfur um áformin. Ríkið á 49,5 prósent í Sparisjóði Norðfjarðar, Fjarðabyggð 22,4 prósent og einstaklingar og félög afganginn. Í ágúst 2011 ákvað stjórn sparisjóðsins að selja sjóðinn. Viðunandi tilboð bárust ekki og hætt var við söluna. Jón Einar Marteinsson segir sjóðinn standa traustum fótum. Hagnaður ársins 2012 var 19,2 milljónir króna og eigið fé í árslok 598 milljónir. Engar áætlanir hafa verið uppi hjá Fjarðabyggð að undanförnu um að selja hlutinn í sparisjóðnum. Bæjarráðið fól Páli Björgvin Guðmundssyni bæjarstjóra að ræða við Sparifélagið. Páll vill ekkert segja um málið að svo stöddu.
Mest lesið „Enginn í Lottu er á mannsæmandi launum“ Viðskipti innlent Tinna nýr framkvæmdastjóri upplýsingatæknisviðs hjá Innnes Viðskipti innlent Martraðarverktaki Kópavogsbæjar greiddi ekki krónu með gati Viðskipti innlent Auglýstu tilboð of títt og fá milljón í sekt Neytendur Tekur við þjálfun kokkalandsliðsins Viðskipti innlent Sjónvarpseríur á samfélagsmiðlum og gjörbreytt notkun á Facebook og Instagram Atvinnulíf Skatturinn endurgreiði áfram ofgreiddan skatt Viðskipti innlent Stjarna í 66 ár, myndabikar, húmor í þeim gömlu og jólasveinakennsla Atvinnulíf Gengi Skaga tekur dýfu eftir tilkynningu Íslandsbanka Viðskipti innlent Steinþór aftur sviðsstjóri Orku hjá Eflu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tinna nýr framkvæmdastjóri upplýsingatæknisviðs hjá Innnes „Enginn í Lottu er á mannsæmandi launum“ Tekur við þjálfun kokkalandsliðsins Brú Talent kaupir Geko Consulting Halli hins opinbera minnkaði um 39 milljarða Spá aukinni verðbólgu um jólin Skatturinn endurgreiði áfram ofgreiddan skatt Bein útsending: Skattspor ferðaþjónustunnar Ýmsar forsendur Hæstaréttar um skilmálann jákvæðar „Ég tel að þessi dómur hafi takmarkað fordæmisgildi“ Skilmálarnir skýrir og Arion banki sýknaður í vaxtamálinu Martraðarverktaki Kópavogsbæjar greiddi ekki krónu með gati Ætlar að endurreisa Niceair Steinþór aftur sviðsstjóri Orku hjá Eflu DiBiasio og Beaudry til Genis Greiða tryggðar pakkaferðir úr Ferðatryggingasjóði eftir áramót Vaxtamálið: Niðurstaða um verðtryggðu lánin á morgun Kristín og Birta ráðnar til Origo Gengi Skaga tekur dýfu eftir tilkynningu Íslandsbanka Enn að rannsaka samráð í sorphirðu Hluthafar Íslandsbanka krefjast stjórnarkjörs Ferðamálastofa fellir úr gildi starfsleyfi Eagle golfferða Fjöldi erlendra farþega stendur í stað en Íslendingum fækkar Hulda nýr formaður Tækni- og hugverkaráðs SI Eldi verður eitt stærsta félag sinnar tegundar í heiminum Stærsti nóvembermánuður í sögu Icelandair Linda fer ekki fram til áframhaldandi stjórnarsetu Til Borealis Data Center eftir 22 ár hjá Össuri „Verðum að vona að þessi þróun haldi áfram“ Kaffi Ó-le opið á ný Sjá meira