Lífið

Á bakvið tjöldin með forsíðustúlku Lífsins

Marín Manda skrifar
"Einhvern tímann sagði pabbi við mig í gríni að ég gæti fengið borgað fyrir að hegða mér eins og fífl ef ég gerðist leikkona og ég tók því bara mjög alvarlega," segir Heiða Rún í einlægu viðtali við Lífið. 

Heiða Rún Sigurðardóttir leikkona prýðir forsíðu Lífsins í þessari viku en hún hefur búið í London um nokkura ára skeið þar sem hún sótti nám í leiklist og hefur fengið þó nokkur góð hlutverk erlendis í bíómyndum og þáttum. Meðal annars í sjónvarpsþáttunum Jo með Jean Reno í aðalhlutverki.  

Meðfylgjandi myndir eru úr forsíðu myndatökunni sem var ansi skemmtileg. Fylgist með blaðinu á morgun. 






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.