Nokia Lumia 1020 með 41 megapixla myndavél Jóhannes Stefánsson skrifar 12. júlí 2013 12:42 Lumia símarnir eru almennt frekar litríkir. MIRROR Nokia kynnti nýjasta símann í Lumia línunni til leiks í gær og gagnrýnendur eru mjög hrifnir af myndavél símans. Hún er 41 megapixlar og ganrýnendur segja símann vera „meiri myndavél heldur en síma." Nokkuð stór Carl Zeiss F2.2 linsa er á símanum sem gerir honum kleift að taka skýrar og lifandi myndir. Síminn er flaggskip finnska farsímaframleiðendans og er með Windows 8 stýrikerfi. Metnaður Nokia í að gera myndavélina svo góða hrekkur þó ef til vill skammt því myndgæði eru þegar orðin svo góð í snjallsímum að það skiptir marga neytendur ekki miklu máli að vera með svo gríðargóða myndavél. Þar að auki nýtist myndavélin einungis til fulls ef síminn er tengdur við tölvu, því að ekki er hægt að deila nema 5 megapixla myndum á samfélagsmiðlana. Síminn ætti þó að höfða til þeirra sem sækjast eftir góðri myndavél, enda kannski frekar hægt að segja að um myndavél með síma sé að ræða frekar en hitt. Mest lesið Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Viðskipti innlent Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Hulda til Basalt arkitekta Viðskipti innlent Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Viðskipti innlent „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Viðskipti erlent Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk Viðskipti innlent Úr útvarpinu í orkumálin Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Nokia kynnti nýjasta símann í Lumia línunni til leiks í gær og gagnrýnendur eru mjög hrifnir af myndavél símans. Hún er 41 megapixlar og ganrýnendur segja símann vera „meiri myndavél heldur en síma." Nokkuð stór Carl Zeiss F2.2 linsa er á símanum sem gerir honum kleift að taka skýrar og lifandi myndir. Síminn er flaggskip finnska farsímaframleiðendans og er með Windows 8 stýrikerfi. Metnaður Nokia í að gera myndavélina svo góða hrekkur þó ef til vill skammt því myndgæði eru þegar orðin svo góð í snjallsímum að það skiptir marga neytendur ekki miklu máli að vera með svo gríðargóða myndavél. Þar að auki nýtist myndavélin einungis til fulls ef síminn er tengdur við tölvu, því að ekki er hægt að deila nema 5 megapixla myndum á samfélagsmiðlana. Síminn ætti þó að höfða til þeirra sem sækjast eftir góðri myndavél, enda kannski frekar hægt að segja að um myndavél með síma sé að ræða frekar en hitt.
Mest lesið Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Viðskipti innlent Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Hulda til Basalt arkitekta Viðskipti innlent Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Viðskipti innlent „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Viðskipti erlent Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk Viðskipti innlent Úr útvarpinu í orkumálin Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Viðskipti innlent
Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Viðskipti innlent