Lífið

Hátíðarstemmning á fimm ára afmæli Rub 23

Unnur Eggertsdóttir og Lára Björg Björnsdóttir.
Unnur Eggertsdóttir og Lára Björg Björnsdóttir. Myndir/Silent
Veitingastaðurinn Rub 23 fagnaði 5 ára afmæli með flottu teiti í gærkvöld. Á annað hundrað gestir fögnuðu tímamótunum með starfsfólki staðarins og það var sannkölluð hátíðarstemmning á köldu en fögru desemberkvöldi.

Inga Tinna og Guffi.
Veitingastaðurinn er rekinn af eigandanum Einari Geirsyni og hefur hann áralanga reynslu í veitinga- og matreiðslugeiranum. 

Atli og Selina.
Rub 23 er fyrst og fremst sjávarréttaveitingastaður með fjölbreytt úrval fisktegunda og mikið úrval sushi-rétta, í bland við kjötrétti. 

Heiðar, Guðmundur og Vigdís.
Rub 23 er rekinn bæði í Geysis-húsinu í Kvosinni og einnig á Akureyri, þar sem hann var raunar stofnaður fyrir fimm árum, og hefur ekki síður notið vinsælda í höfuðstað Norðurlands.

Sigurjón Bjarni og Hekla Elísabet.
Lífið á Facebook.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.