Handbolti

Þorsteinn J og gestir: Danmörk og Spánn í úrslit

Þorsteinn J og gestir hans fjölluðu vel og ítarlega um leiki dagsins á HM í handbolta en þá tryggðu Danir og Spánverjar sér sæti í úrslitaleiknum.

Danir unnu öruggan sigur á Króötum í kvöld og þá unnu Spánverjar sannfærandi sigur á Slóveníu í leikjum kvöldsins.

Geir Sveinsson og Rakel Dögg Bragadóttir fóru yfir leikina.

Smelltu á hlekkinn hér fyrir ofan til að sjá umfjöllunina.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×