Undanfarin sjö ár hafa þær Anna og Terese unnið að þróun ósýnilegs reiðhjólahjálms sem þær segja veita vernd gegn hvers konar höfuðhöggum sem venjulegir hjálmar veita vörn gegn.
Hövding-hjálmarnir eru vísir til að slá í gegn meðal hjólreiðafólks, en sjá má fyrirbærið í meðfylgjandi myndbandi.
The Invisible Bicycle Helmet | Fredrik Gertten from Focus Forward Films on Vimeo.