Væntingar íslenskra neytenda breytast lítið 30. apríl 2013 11:59 Lítil breyting varð á væntingum íslenskra neytenda á efnahags- og atvinnulíf þjóðarinnar á milli mars og apríl síðastliðins. Þetta má ráða af Væntingavísistölu Capacent Gallup sem birt var nú í morgunsárið. Þetta kemur fram í Morgunkorni greiningar Íslandsbanka. Þar segir að þannig lækkaði Væntingavísitalan um rúm 2 stig á framangreindu tímabili, og mælist nú um 87 stig, en hafði verið 89 stig í mars. Í fréttatilkynningu Capacent er tekið fram að mælingin hafi verið framkvæmd í fyrri hluta aprílmánaðar, sem var þá fyrir lokasprettinn í nýafstaðinni kosningabaráttu fyrir alþingiskosningar. Kann að vera að vísitalan hefði hækkað ef könnunin hefði verið framkvæmd einhverjum dögum seinna þegar loforð stjórnmálaflokka spruttu fram eins og blóm að vori, sem ætti að öðru jöfnu að kynda undir væntingar landsmanna um bjartari framtíð. Þrátt fyrir þessa lítilsháttar lækkun vísitölunnar nú í apríl frá fyrri mánuði er þetta þriðja hæsta gildi hennar frá því í apríl árið 2008. Jafnframt er ljóst að íslenskir neytendur eru talsvert bjartsýnni nú á efnahags- og atvinnulíf þjóðarinnar en þeir voru á sama tíma í fyrra. Í apríl í fyrra stóð væntingavísitalan í rúmu 71 stigi, sem er tæplega 16 stigum lægra en gildi vísitölunnar stóð nú í apríl. Mest lesið Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf „Biðröðin er löng“ Viðskipti innlent Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Viðskipti innlent Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Viðskipti innlent Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Biðröðin er löng“ Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Sjá meira
Lítil breyting varð á væntingum íslenskra neytenda á efnahags- og atvinnulíf þjóðarinnar á milli mars og apríl síðastliðins. Þetta má ráða af Væntingavísistölu Capacent Gallup sem birt var nú í morgunsárið. Þetta kemur fram í Morgunkorni greiningar Íslandsbanka. Þar segir að þannig lækkaði Væntingavísitalan um rúm 2 stig á framangreindu tímabili, og mælist nú um 87 stig, en hafði verið 89 stig í mars. Í fréttatilkynningu Capacent er tekið fram að mælingin hafi verið framkvæmd í fyrri hluta aprílmánaðar, sem var þá fyrir lokasprettinn í nýafstaðinni kosningabaráttu fyrir alþingiskosningar. Kann að vera að vísitalan hefði hækkað ef könnunin hefði verið framkvæmd einhverjum dögum seinna þegar loforð stjórnmálaflokka spruttu fram eins og blóm að vori, sem ætti að öðru jöfnu að kynda undir væntingar landsmanna um bjartari framtíð. Þrátt fyrir þessa lítilsháttar lækkun vísitölunnar nú í apríl frá fyrri mánuði er þetta þriðja hæsta gildi hennar frá því í apríl árið 2008. Jafnframt er ljóst að íslenskir neytendur eru talsvert bjartsýnni nú á efnahags- og atvinnulíf þjóðarinnar en þeir voru á sama tíma í fyrra. Í apríl í fyrra stóð væntingavísitalan í rúmu 71 stigi, sem er tæplega 16 stigum lægra en gildi vísitölunnar stóð nú í apríl.
Mest lesið Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf „Biðröðin er löng“ Viðskipti innlent Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Viðskipti innlent Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Viðskipti innlent Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Biðröðin er löng“ Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Sjá meira