SS2 var flogið af þeim Mark Stucky og Clint Nichols yfir Mojave-eyðimörkinni í Kaliforníu og hefur Virgin Galactic gefið það út að markmið fyrirtækisins um reglubundið áætlunarflug árið 2014 gangi samkvæmt áætlun.
Sjá má myndbönd af tilraunafluginu hér fyrir neðan.