Ísland hundraðasta vindorkuþjóðin Jóhannes Stefánsson skrifar 23. maí 2013 12:57 Vindmyllur ofan Búrfells. Mynd/ Landsvirkjun Alþjóðlegu vindorkusamtökin (World Wind Energy Association) hefur í nýútgefinni skýrslu sinni fyrir árið 2012 tilkynnt að Ísland sé hundraðasta landið í heiminum til að virkja vind til almennrar raforkuvinnslu. Í skýrslunni segir einnig að uppsett vindafl hafi aukist um 19% frá fyrra ári og er nú 282 þúsund megavött um gjörvallan heim. Þá er í skýrslunni fjallað um sérstöðu Íslands, þar sem öll innlend raforkuvinnsla byggir á nýtingu endurnýjanlegra orkugjafa. Í tilkynningu frá Landsvirkjun segir jafnframt að félagið vinni 73% allrar raforku í landinu og sé eitt af tíu stærstu orkufyrirtækjum Evrópu á sviði endurnýjanlegra orkugjafa. Hörður Arnarson, forstjóri Landsvirkjunar, segir að vindorka geti mögulega orðið þriðja stoðin í orkukerfi Landsvirkjunar til framtíðar og áhugavert verði að sjá hvernig hún muni nýtast með öðrum orkugjöfum fyrirtækisins.Vindorka í sókn á heimsvísu Virkjun vindorku á heimsvísu hefur aukist mikið á undanförnum árum. Í árslok 2012 komu 3% af allri raforku heimsins frá vindmyllum og Alþjóðlegu vindorkusamtökin spá mikilli aukningu á næstu misserum. Þannig búast samtökin við því að uppsett afl frá vindmyllum muni tvöfaldast fyrir lok árs 2016 og innan átta ára gæti uppsett vindafl verið um ein milljón MW. Mest lesið Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf „Biðröðin er löng“ Viðskipti innlent Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Viðskipti innlent Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Viðskipti innlent Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Fleiri fréttir „Biðröðin er löng“ Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Sjá meira
Alþjóðlegu vindorkusamtökin (World Wind Energy Association) hefur í nýútgefinni skýrslu sinni fyrir árið 2012 tilkynnt að Ísland sé hundraðasta landið í heiminum til að virkja vind til almennrar raforkuvinnslu. Í skýrslunni segir einnig að uppsett vindafl hafi aukist um 19% frá fyrra ári og er nú 282 þúsund megavött um gjörvallan heim. Þá er í skýrslunni fjallað um sérstöðu Íslands, þar sem öll innlend raforkuvinnsla byggir á nýtingu endurnýjanlegra orkugjafa. Í tilkynningu frá Landsvirkjun segir jafnframt að félagið vinni 73% allrar raforku í landinu og sé eitt af tíu stærstu orkufyrirtækjum Evrópu á sviði endurnýjanlegra orkugjafa. Hörður Arnarson, forstjóri Landsvirkjunar, segir að vindorka geti mögulega orðið þriðja stoðin í orkukerfi Landsvirkjunar til framtíðar og áhugavert verði að sjá hvernig hún muni nýtast með öðrum orkugjöfum fyrirtækisins.Vindorka í sókn á heimsvísu Virkjun vindorku á heimsvísu hefur aukist mikið á undanförnum árum. Í árslok 2012 komu 3% af allri raforku heimsins frá vindmyllum og Alþjóðlegu vindorkusamtökin spá mikilli aukningu á næstu misserum. Þannig búast samtökin við því að uppsett afl frá vindmyllum muni tvöfaldast fyrir lok árs 2016 og innan átta ára gæti uppsett vindafl verið um ein milljón MW.
Mest lesið Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf „Biðröðin er löng“ Viðskipti innlent Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Viðskipti innlent Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Viðskipti innlent Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Fleiri fréttir „Biðröðin er löng“ Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Sjá meira