Vinna áfram að sæstreng milli Noregs og Bretlands 16. maí 2013 08:50 Stjórnvöld í Bretlandi og Noregi hafa ákveðið að vinna áfram að lagningu sæstrengs milli landanna. Um lengsta sæstreng í heimi yrði að ræða. Í frétt um málið á Reuters segir að orkufyrirtækin sem leggja þennan streng, National Grid í Bretlandi og Statnett í Noregi ráðgeri að flutningsgeta strengsins verði 1.400 megawött og að kostnaður við hann liggir á bilinu 1,5 til 2 milljarðar evra eða allt að 320 milljarða kr. Fram kemur í fréttinni að National Grid fái þegar orku um sæstrengi frá Frakklandi, Írlandi og Hollandi. Í bígerð sé strengur frá Belgíu og að fyrirtækið hafi áhuga á að leggja streng frá Íslandi. Sæstrengurinn milli Bretlands og Noregs fór í umhverfismat þegar árið 2003 og fékk þá grænt ljós frá umhverfisyfirvöldum. Hinsvegar náðist ekki samkomulag það ár um hvernig ætti að fjármagna lagningu hans. Mest lesið Fylgdu ekki fyrirmælum um að skýra skrópgjaldið betur og fá sekt Neytendur Trump-tollarnir hafa tekið gildi Viðskipti innlent Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Viðskipti innlent Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Viðskipti innlent Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Viðskipti innlent Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Viðskipti innlent Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Viðskipti innlent „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Fleiri fréttir Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Stjórnvöld í Bretlandi og Noregi hafa ákveðið að vinna áfram að lagningu sæstrengs milli landanna. Um lengsta sæstreng í heimi yrði að ræða. Í frétt um málið á Reuters segir að orkufyrirtækin sem leggja þennan streng, National Grid í Bretlandi og Statnett í Noregi ráðgeri að flutningsgeta strengsins verði 1.400 megawött og að kostnaður við hann liggir á bilinu 1,5 til 2 milljarðar evra eða allt að 320 milljarða kr. Fram kemur í fréttinni að National Grid fái þegar orku um sæstrengi frá Frakklandi, Írlandi og Hollandi. Í bígerð sé strengur frá Belgíu og að fyrirtækið hafi áhuga á að leggja streng frá Íslandi. Sæstrengurinn milli Bretlands og Noregs fór í umhverfismat þegar árið 2003 og fékk þá grænt ljós frá umhverfisyfirvöldum. Hinsvegar náðist ekki samkomulag það ár um hvernig ætti að fjármagna lagningu hans.
Mest lesið Fylgdu ekki fyrirmælum um að skýra skrópgjaldið betur og fá sekt Neytendur Trump-tollarnir hafa tekið gildi Viðskipti innlent Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Viðskipti innlent Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Viðskipti innlent Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Viðskipti innlent Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Viðskipti innlent Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Viðskipti innlent „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Fleiri fréttir Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira