Semja söngva um landsliðsmenn Gunnar Leó Pálsson skrifar 11. október 2013 12:00 Tólfan styður við bakið á Gylfa og félögum. MYND/EVA BJÖRK „Tólfan hefur stækkað mjög mikið undanfarið vegna góðs gengis bæði karla- og kvennalandsliðs okkar,“ segir Friðgeir Bergsteinsson, einn forsprakki Tólfunnar, stuðningsmannafélags karla- og kvennalandsliðs Íslands í knattspyrnu. Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu á góða möguleika á að komast á heimsmeistaramótið í knattspyrnu sem fram fer í Brasilíu næsta sumar. Því eru næstu tveir leikir liðsins, gegn Kýpur í kvöld og Norðmönnum á þriðjudag, mikilvægir liðinu. Meðlimir Tólfunnar hittast fyrir alla landsleiki til að komast í rétta gírinn. „Heimir Hallgrímsson aðstoðarþjálfari hittir okkur alltaf á Ölver tveimur tímum fyrir leik, tilkynnir byrjunarliðið og fer yfir skipulag leiksins.“ Stuðningsmannasveitin telur um 150 meðlimi af báðum kynjum, hefur samið ýmsa söngva um leikmenn landsliðsins og lætur ávallt vel í sér heyra. „Við syngjum mikið og öskrum þannig að okkur verður aldrei kalt þótt kalt sé í veðri,“ útskýrir Friðgeir. Tólfan hyggur á hópferð til Noregs á þriðjudag til að styðja landsliðið í leiknum móti Norðmönnum. „Þetta eru mikilvægir leikir sem eftir eru og við hlökkum mikið til að styðja við bakið á liðinu,“ segir Friðgeir að lokum. Mest lesið Aron Kristinn orðinn pabbi Lífið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Lífið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Umboðsmaður Jenner lést af slysförum Lífið Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Lífið Komu Balmain Hair Couture í Hagkaup fagnað með glæsilegum viðburði Lífið samstarf „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið Fleiri fréttir Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén Sjá meira
„Tólfan hefur stækkað mjög mikið undanfarið vegna góðs gengis bæði karla- og kvennalandsliðs okkar,“ segir Friðgeir Bergsteinsson, einn forsprakki Tólfunnar, stuðningsmannafélags karla- og kvennalandsliðs Íslands í knattspyrnu. Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu á góða möguleika á að komast á heimsmeistaramótið í knattspyrnu sem fram fer í Brasilíu næsta sumar. Því eru næstu tveir leikir liðsins, gegn Kýpur í kvöld og Norðmönnum á þriðjudag, mikilvægir liðinu. Meðlimir Tólfunnar hittast fyrir alla landsleiki til að komast í rétta gírinn. „Heimir Hallgrímsson aðstoðarþjálfari hittir okkur alltaf á Ölver tveimur tímum fyrir leik, tilkynnir byrjunarliðið og fer yfir skipulag leiksins.“ Stuðningsmannasveitin telur um 150 meðlimi af báðum kynjum, hefur samið ýmsa söngva um leikmenn landsliðsins og lætur ávallt vel í sér heyra. „Við syngjum mikið og öskrum þannig að okkur verður aldrei kalt þótt kalt sé í veðri,“ útskýrir Friðgeir. Tólfan hyggur á hópferð til Noregs á þriðjudag til að styðja landsliðið í leiknum móti Norðmönnum. „Þetta eru mikilvægir leikir sem eftir eru og við hlökkum mikið til að styðja við bakið á liðinu,“ segir Friðgeir að lokum.
Mest lesið Aron Kristinn orðinn pabbi Lífið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Lífið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Umboðsmaður Jenner lést af slysförum Lífið Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Lífið Komu Balmain Hair Couture í Hagkaup fagnað með glæsilegum viðburði Lífið samstarf „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Lífið Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára Lífið Fleiri fréttir Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén Sjá meira