Frumkvöðullinn og fjárfestirinn Jón Stephenson von Tetzchner hefur fest kaup á 10 prósenta hlut í íslensku flugleitarvélinni Dohop.
Samkvæmt tilkynningu kaupir Jón hlutinn af núverandi hluthöfum og því ekki um að ræða útgáfu nýs hlutafjár.
Jón verður við kaupin þriðji stærsti hluthafi félagins, en Nýsköpunarsjóður á 10,8 prósent og Frosti Sigurjónsson, stofnandi félagsins, 19,4 prósent.
Stofnandi Opera kaupir í Dohop
Óli Kristán Ármannsson skrifar

Mest lesið

Stígur til hliðar vegna „ólíkrar sýnar“ á breytingar
Viðskipti innlent

Davíð nýr framkvæmdastjóri áfangastaða hjá Arctic Adventures
Viðskipti innlent

Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn
Viðskipti innlent

Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB
Viðskipti erlent

Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi
Viðskipti innlent

Segir búið að „dauðadæma Vefjuna“ vegna ummæla Reynis
Viðskipti innlent

Íbúðum í byggingu fækkar
Viðskipti innlent

Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna
Viðskipti innlent

Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér
Viðskipti innlent
