Meet in Reykjavík hlýtur viðurkenningu 24. apríl 2013 13:33 Meet in Reykjavik (Ráðstefnuborgin Reykjavík) hefur hlotið viðurkenningu The MICE Report sem „Best City Convention Bureau“ í Norður-Evrópu. Í tilkynningu segir að The MICE Report er eitt útbreiddasta og áhrifamesta tímarit heims sem fjallar um funda-, hvataferða- og ráðstefnugeirann. Tímaritið veitir árlega verðlaun til þeirra stofnana og fyrirtækja í þessum geira sem þykja skara framúr á sínu sviði. Í umsögn dómnefndar segir að verðlaunin séu veitt fyrir „spennandi og ferska nálgun við að markaðssetja Reykjavík sem einstakan áfangastað fyrir ráðstefnur og hvataferðir. Þrátt fyrir stuttan starfsaldur teljum við að Meet in Reykjavík keyri markaðssókn sína á hugvitsamlegan hátt .“ „Það er mikil viðurkenning fyrir Meet in Reykjavik að fá þessi verðlaun, því við höfum ekki starfað nema í rúmlega eitt ár,“ segir Þorsteinn Örn Guðmundsson framkvæmdastjóri Meet in Reykjavík í tilkynningunni. „Frá fyrsta degi höfum við sett mikinn kraft í starfsemina og höfum látið í okkar heyra mjög víða á þessum vettvangi. Hjá fyrirtækinu starfa fimm manns við að markaðssetja og kveikja áhuga á Reykjavík og raunar Íslandi öllu, sem áhugaverðum áfangastað. Meet in Reykjavik styður jafnframt tilboðsgerð fyrir stærri fundi og ráðstefnur í nánu samstarfi við aðildarfélög sín. Að baki Meet in Reykjavík standa Reykjavíkurborg, Harpa og Icelandair Group sem kjölfestuaðilar ásamt fjölda annarra aðildarfélaga sem telur flest þau fyrirtæki sem þjónusta þennan markað eða njóta góðs af aukinni markaðssetningu á einn eða annan máta." Mest lesið Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf „Biðröðin er löng“ Viðskipti innlent Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Viðskipti innlent Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Viðskipti innlent Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Biðröðin er löng“ Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Sjá meira
Meet in Reykjavik (Ráðstefnuborgin Reykjavík) hefur hlotið viðurkenningu The MICE Report sem „Best City Convention Bureau“ í Norður-Evrópu. Í tilkynningu segir að The MICE Report er eitt útbreiddasta og áhrifamesta tímarit heims sem fjallar um funda-, hvataferða- og ráðstefnugeirann. Tímaritið veitir árlega verðlaun til þeirra stofnana og fyrirtækja í þessum geira sem þykja skara framúr á sínu sviði. Í umsögn dómnefndar segir að verðlaunin séu veitt fyrir „spennandi og ferska nálgun við að markaðssetja Reykjavík sem einstakan áfangastað fyrir ráðstefnur og hvataferðir. Þrátt fyrir stuttan starfsaldur teljum við að Meet in Reykjavík keyri markaðssókn sína á hugvitsamlegan hátt .“ „Það er mikil viðurkenning fyrir Meet in Reykjavik að fá þessi verðlaun, því við höfum ekki starfað nema í rúmlega eitt ár,“ segir Þorsteinn Örn Guðmundsson framkvæmdastjóri Meet in Reykjavík í tilkynningunni. „Frá fyrsta degi höfum við sett mikinn kraft í starfsemina og höfum látið í okkar heyra mjög víða á þessum vettvangi. Hjá fyrirtækinu starfa fimm manns við að markaðssetja og kveikja áhuga á Reykjavík og raunar Íslandi öllu, sem áhugaverðum áfangastað. Meet in Reykjavik styður jafnframt tilboðsgerð fyrir stærri fundi og ráðstefnur í nánu samstarfi við aðildarfélög sín. Að baki Meet in Reykjavík standa Reykjavíkurborg, Harpa og Icelandair Group sem kjölfestuaðilar ásamt fjölda annarra aðildarfélaga sem telur flest þau fyrirtæki sem þjónusta þennan markað eða njóta góðs af aukinni markaðssetningu á einn eða annan máta."
Mest lesið Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf „Biðröðin er löng“ Viðskipti innlent Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Viðskipti innlent Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Viðskipti innlent Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Viðskipti innlent Fleiri fréttir „Biðröðin er löng“ Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Sjá meira