Forstjóri Amazon kaupir Washington Post Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 6. ágúst 2013 14:53 Jeff Bezos, forstjóri Amazon.com. samsett mynd/afp Jeff Bezos, forstjóri Amazon.com, hefur fest kaup á bandaríska dagblaðinu Washington Post. Kaupverðið er 250 milljón dalir, eða um 29,5 milljarðar króna, og segir Bezos að hann hafi keypt blaðið sem einstaklingur og Amazon komi ekki nálægt kaupunum. Hann mun þó halda áfram sem forstjóri Amazon og í yfirlýsingu segir hann að áherslur blaðsins muni ekki breytast. Blaðið muni halda áfram að þjóna lesendum umfram hagsmunum eigenda. Donald Graham, forstjóri og stjórnarformaður blaðsins, segir að ákveðið hafi verið að selja í kjölfar minnkandi lesturs og er hæstánægður með hinn nýja eiganda. Blaðamaðurinn Carl Bernstein, sem ásamt samstarfsfélaga sínum á Washington Post, Robert Woodward, fletti ofan af Watergate-málinu á fyrri hluta 8. áratugarins, fagnar breytingunum einnig og segist telja að Bezos sé rétti maðurinn til að halda blaðinu í takt við nýja tíma. Mest lesið Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Viðskipti innlent Slugsagjöldin „neyðarúrræði“ og „ekki til að græða“ Neytendur Óskar eftir starfslokum Viðskipti innlent Stækka hótelveldið á Suðurlandi Viðskipti innlent Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Viðskipti erlent Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Viðskipti innlent Almannatenglar stofna fjölmiðil Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Borið á kvörtunum undan leigubílstjórum Neytendur Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Viðskipti innlent Fleiri fréttir Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Jeff Bezos, forstjóri Amazon.com, hefur fest kaup á bandaríska dagblaðinu Washington Post. Kaupverðið er 250 milljón dalir, eða um 29,5 milljarðar króna, og segir Bezos að hann hafi keypt blaðið sem einstaklingur og Amazon komi ekki nálægt kaupunum. Hann mun þó halda áfram sem forstjóri Amazon og í yfirlýsingu segir hann að áherslur blaðsins muni ekki breytast. Blaðið muni halda áfram að þjóna lesendum umfram hagsmunum eigenda. Donald Graham, forstjóri og stjórnarformaður blaðsins, segir að ákveðið hafi verið að selja í kjölfar minnkandi lesturs og er hæstánægður með hinn nýja eiganda. Blaðamaðurinn Carl Bernstein, sem ásamt samstarfsfélaga sínum á Washington Post, Robert Woodward, fletti ofan af Watergate-málinu á fyrri hluta 8. áratugarins, fagnar breytingunum einnig og segist telja að Bezos sé rétti maðurinn til að halda blaðinu í takt við nýja tíma.
Mest lesið Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Viðskipti innlent Slugsagjöldin „neyðarúrræði“ og „ekki til að græða“ Neytendur Óskar eftir starfslokum Viðskipti innlent Stækka hótelveldið á Suðurlandi Viðskipti innlent Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Viðskipti erlent Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Viðskipti innlent Almannatenglar stofna fjölmiðil Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Borið á kvörtunum undan leigubílstjórum Neytendur Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Viðskipti innlent Fleiri fréttir Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Viðskipti innlent
Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Viðskipti innlent