Líftæknilyf það sem koma skal Hödd Vilhjálmsdóttir skrifar 6. nóvember 2013 20:15 Róbert Wessmann, forstjóri fyrirtækisins, er ánægður með áfangann. mynd/stefán Fyrstu skóflustungurnar voru teknar að nýju Hátæknisetri Alvogen í Vatnsmýri í dag. Forstjóri fyrirtækisins segist glaður að sjá hugmynd sem hann hefur hugsað um í 10 ár verða að veruleika. Hátæknisetur Alvogen verður 11.000 fermetrar að stærð en verkefnið er fjárfesting upp á 25 milljarða og þar af munu fara 6 milljarðar í sjálfa bygginguna. Þar innandyra verða alþjóðlegar skrifstofur Alvogen og þróunarsetur líftæknilyfja en talið er með byggingunni og þeirri vinnu sem þar mun fara fram skapist 200 ný störf innan fyrirtækisins. Það dugði því ekkert minna til en tugi skóflna og manns þegar fyrstu skóflustungurnar voru teknar í dag. Róbert Wessmann, forstjóri fyrirtækisins, er ánægður með þennan áfanga. „Þetta var rosalega gaman. Þetta er búið að vera tvö ár í undirbúningi, ég er búin að hugsa um þetta í meira en tíu ár. Það er að segja að fara út í líftæknilyf“ segir hann. Líftæknilyf eru í hópi söluhæstu lyfja í heimunum í dag en Alvogen ætlar að þróa og framleiða samheitalyfjaútgáfu lyfja sem eru nú þegar á markaði og markaðssetja þau þegar einkaleyfi þeirra renna út. Róbert segir líftæknilyfin í raun og veru það sem koma skal en 30-40% af nýjum lyfjum sem eru samþykkt í heiminum í dag eru líftæknilyf. Plan fyrirtækisins er að fara á markað með fyrstu líftæknilyfin sex til sjö árum eftir að byggingin verður klár en þau lyf segir Róbert oft virka betur en venjuleg lyf á alvarlega sjúkdóma. „Eins og krabbamein og skila oft minni aukaverkunum. Þau kosta að vísu meira en það sem við erum að gera er að koma með samheitalyf og koma þá með líftæknilyf sem kosta mun minna og þar af leiðandi vonandi hægt að meðhöndla fleiri sjúklinga“, segir hann. Mest lesið Þegar þreyttir starfsmenn mæta til vinnu eftir frí Atvinnulíf Fyrsti vinnudagurinn eftir frí og níu góð ráð Atvinnulíf Olís sektað um kvartmilljón vegna fullyrðinga um kolefnisjöfnun Neytendur Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Viðskipti erlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Í vinnutengdri ástarsorg Atvinnulíf Góð ráð við slæmum þynnkudegi í vinnunni Atvinnulíf Spennandi tækifæri í Mosfellsbæ Samstarf Fleiri fréttir Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Sjá meira
Fyrstu skóflustungurnar voru teknar að nýju Hátæknisetri Alvogen í Vatnsmýri í dag. Forstjóri fyrirtækisins segist glaður að sjá hugmynd sem hann hefur hugsað um í 10 ár verða að veruleika. Hátæknisetur Alvogen verður 11.000 fermetrar að stærð en verkefnið er fjárfesting upp á 25 milljarða og þar af munu fara 6 milljarðar í sjálfa bygginguna. Þar innandyra verða alþjóðlegar skrifstofur Alvogen og þróunarsetur líftæknilyfja en talið er með byggingunni og þeirri vinnu sem þar mun fara fram skapist 200 ný störf innan fyrirtækisins. Það dugði því ekkert minna til en tugi skóflna og manns þegar fyrstu skóflustungurnar voru teknar í dag. Róbert Wessmann, forstjóri fyrirtækisins, er ánægður með þennan áfanga. „Þetta var rosalega gaman. Þetta er búið að vera tvö ár í undirbúningi, ég er búin að hugsa um þetta í meira en tíu ár. Það er að segja að fara út í líftæknilyf“ segir hann. Líftæknilyf eru í hópi söluhæstu lyfja í heimunum í dag en Alvogen ætlar að þróa og framleiða samheitalyfjaútgáfu lyfja sem eru nú þegar á markaði og markaðssetja þau þegar einkaleyfi þeirra renna út. Róbert segir líftæknilyfin í raun og veru það sem koma skal en 30-40% af nýjum lyfjum sem eru samþykkt í heiminum í dag eru líftæknilyf. Plan fyrirtækisins er að fara á markað með fyrstu líftæknilyfin sex til sjö árum eftir að byggingin verður klár en þau lyf segir Róbert oft virka betur en venjuleg lyf á alvarlega sjúkdóma. „Eins og krabbamein og skila oft minni aukaverkunum. Þau kosta að vísu meira en það sem við erum að gera er að koma með samheitalyf og koma þá með líftæknilyf sem kosta mun minna og þar af leiðandi vonandi hægt að meðhöndla fleiri sjúklinga“, segir hann.
Mest lesið Þegar þreyttir starfsmenn mæta til vinnu eftir frí Atvinnulíf Fyrsti vinnudagurinn eftir frí og níu góð ráð Atvinnulíf Olís sektað um kvartmilljón vegna fullyrðinga um kolefnisjöfnun Neytendur Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Viðskipti erlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Í vinnutengdri ástarsorg Atvinnulíf Góð ráð við slæmum þynnkudegi í vinnunni Atvinnulíf Spennandi tækifæri í Mosfellsbæ Samstarf Fleiri fréttir Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Sjá meira