Sömu ósvöruðu spurningar og í kosningabaráttunni Boði Logason skrifar 22. maí 2013 14:01 Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri Grænna. Mynd/Stefán Karlsson „Það sem slær mann algjörlega við fyrstu yfirsýn er að þetta er svona nokkuð almennt orðað,“ segir Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri Grænna, um stjórnarsáttmálann sem Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Framsóknarflokksins, og Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, undirrituðu á Laugarvatni í dag. Katrín segir í samtali við fréttastofu að engar útfærslur séu lagðar fram í stærsta kosningamáli Framsóknarflokksins, skuldamálum heimilanna. „Það kemur ekkert fram annað en það verði farið í almennar aðgerðir svo fremur sem samningar við kröfuhafa náist og svigrúm skapist,“ segir Katrín. „Við erum að sjálfsögðu reiðubúin til þverpólitísks samráðs um þær útfærslur úr því að þær liggja ekki fyrir. Þá segist Katrín hafa áhyggjur af því að Umhverfisráðuneytið verði sameinað öðru ráðuneyti. „Þær hugmyndir vekja áhyggjur okkar sem höfum áhyggjur af „grænu málunum“ - að stjórn umhverfismála muni veikjast verulega. Það er kannski ekki mikið í stjórnarsáttmálunum í þeim málum, nema að styrkja ímynd Íslands á sviði umhverfismála. Það er margt sem á eftir að koma í ljós og mun væntanlega skýrast á fyrstu dögum þingsins.“ Hún setur einnig spurningarmerki við það að engin tímasetning sé sett á hvenær nákvæmlega þjóðaratkvæðagreiðslu um inngöngu landsins inn í Evrópusambandið fari fram. „Það er ekki mörgum spurningum sem hefur verið svarað, þetta eru sömu spurningar og voru uppi í kosningabaráttunni,“ segir Katrín að lokum um stjórnarsáttmálann. Mest lesið Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Erlent Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga Innlent Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Erlent Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Innlent Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Innlent Árekstur á Kringlumýrarbraut Innlent Vill fá að vita hvers vegna ákvarðanir stofnana eru ekki undirritaðar Innlent Maðurinn sem fann upp mew-ið er látinn Erlent Gagnrýni Bryndísar á málþóf frá 2019 vekur athygli Innlent Þingfundi slitið klukkan hálf fimm í nótt Innlent Fleiri fréttir Samfylkingin í stórsókn á landsbyggðinni „Erum við að kenna börnunum okkar að vinna?“ Bærinn sagði nei við fyrsta kosti lögreglu Þinglok 2026 verði 12. júní „Eftir höfðinu dansa limirnir“ Hvalfjarðargöng opin á ný Gagnrýni Bryndísar á málþóf frá 2019 vekur athygli Skipuð nýr skrifstofustjóri í innviðaráðuneytinu Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Hafa lokið rannsókn á Samherjamálinu Skildi illa við bálhyttuna og úr varð eldur Kjósa um að sameina Skorradalshrepp við Borgarbyggð Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga „Úrræðaleysi“ og „lausatök“ sögð einkenna yfirstjórn heilbrigðismála Ríkisendurskoðun gagnrýnir lausatök í heilbrigðismálum „Ég á ekki von á því að það vefjist fyrir ráðherranum“ Árekstur á Kringlumýrarbraut Þingheimur minnist Magnúsar Þórs Vill fá að vita hvers vegna ákvarðanir stofnana eru ekki undirritaðar Versta og besta nýtingin á frístundakortinu á Kjalarnesi Þingfundi slitið klukkan hálf fimm í nótt Umræðum haldið áfram eftir langan fund þingflokksformanna Hommar mega enn ekki gefa blóð Hvammsvirkjun bíður dóms Hæstaréttar Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Matargjöfum Fjölskylduhjálpar hætt: „Stingur okkur í hjartastað“ Tekjur af bjórsölu orðnar meiri en af miðasölu Hryssan Hlökk er „Dekurprinsessa“ hjá Ásmundi Erni Taka þurfi ákvörðun um sameiningu vinstrisins fyrr en síðar Samfélagið fari ekki á hliðina án tíufrétta Sjá meira
„Það sem slær mann algjörlega við fyrstu yfirsýn er að þetta er svona nokkuð almennt orðað,“ segir Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri Grænna, um stjórnarsáttmálann sem Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Framsóknarflokksins, og Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, undirrituðu á Laugarvatni í dag. Katrín segir í samtali við fréttastofu að engar útfærslur séu lagðar fram í stærsta kosningamáli Framsóknarflokksins, skuldamálum heimilanna. „Það kemur ekkert fram annað en það verði farið í almennar aðgerðir svo fremur sem samningar við kröfuhafa náist og svigrúm skapist,“ segir Katrín. „Við erum að sjálfsögðu reiðubúin til þverpólitísks samráðs um þær útfærslur úr því að þær liggja ekki fyrir. Þá segist Katrín hafa áhyggjur af því að Umhverfisráðuneytið verði sameinað öðru ráðuneyti. „Þær hugmyndir vekja áhyggjur okkar sem höfum áhyggjur af „grænu málunum“ - að stjórn umhverfismála muni veikjast verulega. Það er kannski ekki mikið í stjórnarsáttmálunum í þeim málum, nema að styrkja ímynd Íslands á sviði umhverfismála. Það er margt sem á eftir að koma í ljós og mun væntanlega skýrast á fyrstu dögum þingsins.“ Hún setur einnig spurningarmerki við það að engin tímasetning sé sett á hvenær nákvæmlega þjóðaratkvæðagreiðslu um inngöngu landsins inn í Evrópusambandið fari fram. „Það er ekki mörgum spurningum sem hefur verið svarað, þetta eru sömu spurningar og voru uppi í kosningabaráttunni,“ segir Katrín að lokum um stjórnarsáttmálann.
Mest lesið Táningsstúlkan sem lést var að teyma íslenskan hest Erlent Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga Innlent Segja gengið á birgðirnar og hætta við vopnasendingar til Úkraínu Erlent Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Innlent Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Innlent Árekstur á Kringlumýrarbraut Innlent Vill fá að vita hvers vegna ákvarðanir stofnana eru ekki undirritaðar Innlent Maðurinn sem fann upp mew-ið er látinn Erlent Gagnrýni Bryndísar á málþóf frá 2019 vekur athygli Innlent Þingfundi slitið klukkan hálf fimm í nótt Innlent Fleiri fréttir Samfylkingin í stórsókn á landsbyggðinni „Erum við að kenna börnunum okkar að vinna?“ Bærinn sagði nei við fyrsta kosti lögreglu Þinglok 2026 verði 12. júní „Eftir höfðinu dansa limirnir“ Hvalfjarðargöng opin á ný Gagnrýni Bryndísar á málþóf frá 2019 vekur athygli Skipuð nýr skrifstofustjóri í innviðaráðuneytinu Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Hafa lokið rannsókn á Samherjamálinu Skildi illa við bálhyttuna og úr varð eldur Kjósa um að sameina Skorradalshrepp við Borgarbyggð Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga „Úrræðaleysi“ og „lausatök“ sögð einkenna yfirstjórn heilbrigðismála Ríkisendurskoðun gagnrýnir lausatök í heilbrigðismálum „Ég á ekki von á því að það vefjist fyrir ráðherranum“ Árekstur á Kringlumýrarbraut Þingheimur minnist Magnúsar Þórs Vill fá að vita hvers vegna ákvarðanir stofnana eru ekki undirritaðar Versta og besta nýtingin á frístundakortinu á Kjalarnesi Þingfundi slitið klukkan hálf fimm í nótt Umræðum haldið áfram eftir langan fund þingflokksformanna Hommar mega enn ekki gefa blóð Hvammsvirkjun bíður dóms Hæstaréttar Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Matargjöfum Fjölskylduhjálpar hætt: „Stingur okkur í hjartastað“ Tekjur af bjórsölu orðnar meiri en af miðasölu Hryssan Hlökk er „Dekurprinsessa“ hjá Ásmundi Erni Taka þurfi ákvörðun um sameiningu vinstrisins fyrr en síðar Samfélagið fari ekki á hliðina án tíufrétta Sjá meira