Evrustýrivöxtum haldið í 0,5 prósentum Óli Kristján Ármannsson skrifar 2. október 2013 14:37 Mario Draghi er bankastjóri Evrópska seðlabankans. Nordicphotos/AFP Stýrivextir Evrópska seðlabankans (ECB) haldast óbreyttir í 0,5 prósentum. Ákvörðun þar að lútandi var kynnt í gær. Í umfjöllun Breska ríkisútvarpsins, BBC, segir ný haggögn benda til þess að efnahagsbati sé að ná fótfestu í evrulöndunum. Hagvöxtur hafi aukist í september, þriðja mánuðinn í röð. Í fyrri yfirlýsingum hefur Seðlabanki evrópu sagt lága stýrivexti styðja við efnahagsbata og að lönd evrunnar þurfi nú að stokka upp hagstjórn sína og draga úr skuldabyrði sem sé allt of mikil. Mario Draghi seðlabankastjóri hefur sagt líklegt að vöxtum verði haldið óbreyttum í lengri tíma til að ýta undir efnahagsbata. Mest lesið Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Viðskipti innlent Þegar gott slúður í vinnunni gerir gagn Atvinnulíf Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Viðskipti innlent Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Stýrivextir Evrópska seðlabankans (ECB) haldast óbreyttir í 0,5 prósentum. Ákvörðun þar að lútandi var kynnt í gær. Í umfjöllun Breska ríkisútvarpsins, BBC, segir ný haggögn benda til þess að efnahagsbati sé að ná fótfestu í evrulöndunum. Hagvöxtur hafi aukist í september, þriðja mánuðinn í röð. Í fyrri yfirlýsingum hefur Seðlabanki evrópu sagt lága stýrivexti styðja við efnahagsbata og að lönd evrunnar þurfi nú að stokka upp hagstjórn sína og draga úr skuldabyrði sem sé allt of mikil. Mario Draghi seðlabankastjóri hefur sagt líklegt að vöxtum verði haldið óbreyttum í lengri tíma til að ýta undir efnahagsbata.
Mest lesið Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent Harpa og Linda ráðnar forstöðumenn Viðskipti innlent Þegar gott slúður í vinnunni gerir gagn Atvinnulíf Stærsti samruninn í áraraðir á borð Samkeppniseftirlitsins Viðskipti innlent Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent
Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent