Útbreiðsla dagblaða hrynur í vestri en blómstrar í austri 7. júní 2013 12:21 Stofnunin The World Press Trends, sem safnar upplýsingum um dreifingu dagblaða og tekjur þeirra í 70 löndum, hefur sent frá sér skýrslu þar sem fram kemur að útbreiðsla dagblaða hefur hrunið á Vesturlöndum á meðan hún blómstrar í Asíu. Á tímabilinu frá 2008 til 2012 varð aðeins minniháttar samdráttur í útbreiðslu dagblaða á heimsvísu eða úr 537 milljónum eintaka niður í 530 milljónir eintaka. Munurinn er hinsvegar sláandi milli heimsálfa. Í Bandaríkjunum hefur útbreiðsla dagblaða dregist saman um 15% á fyrrgreindu tímabili og tekjur þeirra hafa minnkað um 42%. Í Evrópu má taka sem dæmi að útbreiðslan í Þýskalandi hefur minnkað um 10%, í Bretlandi um 26,6% og í Danmörku um 42%. Í Evrópu í heild hefur útbreiðsla dagblaða og tekjur af þeim minnkað um 25%. Allt aðra sögu er að segja í Asíu en þar hefur útbreiðsla dagblaða aukist um 10% í heildina. Mesta aukningin hefur orðið í Kína eða 33%. Kína er orðið það land þar sem mest er prentað af dagblöðum eða um 114,5 milljónir eintaka á dag. Af öðrum Asíulöndum má nefna að í Indlandi hefur útbreiðslan aukist um tæp 8% og í Hong Kong um tæp 5%. Mest lesið Fylgdu ekki fyrirmælum um að skýra skrópgjaldið betur og fá sekt Neytendur Trump-tollarnir hafa tekið gildi Viðskipti innlent Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Viðskipti innlent Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Viðskipti innlent Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Viðskipti innlent „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Viðskipti innlent Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Stofnunin The World Press Trends, sem safnar upplýsingum um dreifingu dagblaða og tekjur þeirra í 70 löndum, hefur sent frá sér skýrslu þar sem fram kemur að útbreiðsla dagblaða hefur hrunið á Vesturlöndum á meðan hún blómstrar í Asíu. Á tímabilinu frá 2008 til 2012 varð aðeins minniháttar samdráttur í útbreiðslu dagblaða á heimsvísu eða úr 537 milljónum eintaka niður í 530 milljónir eintaka. Munurinn er hinsvegar sláandi milli heimsálfa. Í Bandaríkjunum hefur útbreiðsla dagblaða dregist saman um 15% á fyrrgreindu tímabili og tekjur þeirra hafa minnkað um 42%. Í Evrópu má taka sem dæmi að útbreiðslan í Þýskalandi hefur minnkað um 10%, í Bretlandi um 26,6% og í Danmörku um 42%. Í Evrópu í heild hefur útbreiðsla dagblaða og tekjur af þeim minnkað um 25%. Allt aðra sögu er að segja í Asíu en þar hefur útbreiðsla dagblaða aukist um 10% í heildina. Mesta aukningin hefur orðið í Kína eða 33%. Kína er orðið það land þar sem mest er prentað af dagblöðum eða um 114,5 milljónir eintaka á dag. Af öðrum Asíulöndum má nefna að í Indlandi hefur útbreiðslan aukist um tæp 8% og í Hong Kong um tæp 5%.
Mest lesið Fylgdu ekki fyrirmælum um að skýra skrópgjaldið betur og fá sekt Neytendur Trump-tollarnir hafa tekið gildi Viðskipti innlent Atvinnuleysi 2,8 prósent í júní Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastjóri Magio – viðburðasmiðju Viðskipti innlent Ísland klemmist á milli í alþjóðlegu tollastríði Viðskipti innlent Alaska Airlines hefur daglegt flug til Keflavíkur næsta sumar Viðskipti innlent „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Vonbrigði með makrílinn en síldin og loðnan veki von Viðskipti innlent Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira