Lífið

Heiðar snyrtir gefur út bók

Ellý Ármanns skrifar
Smelltu á myndina til að fletta albúminu.
Smelltu á myndina til að fletta albúminu.
Meðfylgjandi myndir voru teknar í Eymundsson um helgina þegar Heiðar Jónsson snyrtir fagnaði útkomu nýrrar bókar sem ber heitið Litgreining og stíll.

Eins og Heiðar segir í bókinni þá stjórnar litaraft og yfirbragð fólks því hvaða litir klæðir það. Þegar fólk notar ákveðna liti ýtir það undir ljóma og fegurð en aðrir litir draga hins vegar fram þreytu- og öldrunareinkenni. 

Eins og sjá má á myndunum ríkti mikil gleði í útgáfuboði Heiðars þar sem vinir hans og fjölskylda mættu og nældu sér í eintak.

Smelltu á efstu mynd í frétt til að skoða albúmið.

María Bjarnadóttir stjúpa Heiðars lét sig ekki vanta.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.