Bayern Munich orðið verðmætasta fótboltaliðið 29. maí 2013 12:06 Bayern Munich er orðið verðmætasta fótboltalið heimsins. Liðið veltir þar með Manchester United af þeim stalli. Í frétt um málið á vefsíðu BBC segir að samkvæmt Brand Finance er verðmæti Bayern Munich metið á 860 milljónir dollara eða tæplega 106 milljarða kr. Það er góður árangur í þýsku úrvalsdeildinni og sigurinn í Meistaradeild Evrópu sem liggur að baki því að Bayern Munich er orðið verðmætasta fótboltalið heimsins. Enska úrvalsdeildin er eftir sem áður sú verðmætasta í heimi en samanlagt eru félagsliðin í henni metin á 3,1 milljarð dollara. Þetta er vel yfir verðmæti þýsku úrvalsdeildarinnar sem hljóðar upp á 1,9 milljarða dollara. Næstu lið á eftir Bayern Munich og Manchester United hvað verðmæti varðar eru spænsku liðin Real Madrid og Barcelona. Síðan koma þrjú ensk lið í röð eða Chelsea, Arsenal og Manchester City. Mest lesið Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Viðskipti innlent Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Hulda til Basalt arkitekta Viðskipti innlent Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Viðskipti innlent „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Viðskipti erlent Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk Viðskipti innlent Úr útvarpinu í orkumálin Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Bayern Munich er orðið verðmætasta fótboltalið heimsins. Liðið veltir þar með Manchester United af þeim stalli. Í frétt um málið á vefsíðu BBC segir að samkvæmt Brand Finance er verðmæti Bayern Munich metið á 860 milljónir dollara eða tæplega 106 milljarða kr. Það er góður árangur í þýsku úrvalsdeildinni og sigurinn í Meistaradeild Evrópu sem liggur að baki því að Bayern Munich er orðið verðmætasta fótboltalið heimsins. Enska úrvalsdeildin er eftir sem áður sú verðmætasta í heimi en samanlagt eru félagsliðin í henni metin á 3,1 milljarð dollara. Þetta er vel yfir verðmæti þýsku úrvalsdeildarinnar sem hljóðar upp á 1,9 milljarða dollara. Næstu lið á eftir Bayern Munich og Manchester United hvað verðmæti varðar eru spænsku liðin Real Madrid og Barcelona. Síðan koma þrjú ensk lið í röð eða Chelsea, Arsenal og Manchester City.
Mest lesið Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Viðskipti innlent Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Hulda til Basalt arkitekta Viðskipti innlent Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Viðskipti innlent „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Viðskipti erlent Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk Viðskipti innlent Úr útvarpinu í orkumálin Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Viðskipti innlent
Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Viðskipti innlent