Sjávarútvegur í þversögn - Gerir upp í evrum Hanna Rún Sverrisdóttir skrifar 12. september 2013 14:35 Vilhjálmur Bjarnason segir að um 30% allrar veltu fyrirtækja á Íslandi sé gerð upp í öðrum gjaldmiðli, en íslenskri krónu. mynd/365 Vilhjálmur Bjarnason þingmaður Sjálfstæðisflokksins segir ákveðna þversögn í því fólgna að sjávarútvegurinn geri upp í evrum á meðan forsvarsmenn þeirra séu á móti inngöngu í Evrópusambandið. „Sjávarútvegurinn hefur varið sína hagsmuni með því að nota evru, og farið létt með það “ segir Vilhjálmur. Hann segir jafnframt að um 30% allrar veltu fyrirtækja á Íslandi sé gerð upp í öðrum gjaldmiðli, en íslenskri krónu, yfirleitt evru eða bandarískum dollurum. Öll stærstu fyrirtækin geri upp í erlendum gjaldmiðli og ef matvöruinnflutningi væri heimilað að gera reikninga sína upp í erlendri mynt, þá væri þetta miklu hærri prósenta. Vilhjálmur vill halda áfram viðræðum við Evrópusambandið því Ísland sé komið býsna langt nú þegar. Íslendingar hafi árin 1992 til 1993 verið komnir að 70 prósentum inn í Evrópusambandið, og nú með því að stærstu fyrirtækin séu farin að gera upp í evru, séum við komin miklu lengra. Hann segir að vandamálið hafi verið sjávarútvegurinn, landbúnaðurinn og myntin. Sjávarútvegurinn sé í raun búinn að afgreiða sig með því að nota evru í jafn miklum mæli og raun ber vitni. Sjávarútvegurinn hafi einnig frjálsan aðgang að markaði Evrópu og frjálsan aðgang að útflutningi á fiski til Evrópu án allra tolla. Mest lesið Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Vera sem varð til eftir gott vinkonuspjall á sunnudegi Atvinnulíf Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Úr útvarpinu í orkumálin Viðskipti innlent „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Viðskipti innlent Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Viðskipti erlent Fleiri fréttir Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Sjá meira
Vilhjálmur Bjarnason þingmaður Sjálfstæðisflokksins segir ákveðna þversögn í því fólgna að sjávarútvegurinn geri upp í evrum á meðan forsvarsmenn þeirra séu á móti inngöngu í Evrópusambandið. „Sjávarútvegurinn hefur varið sína hagsmuni með því að nota evru, og farið létt með það “ segir Vilhjálmur. Hann segir jafnframt að um 30% allrar veltu fyrirtækja á Íslandi sé gerð upp í öðrum gjaldmiðli, en íslenskri krónu, yfirleitt evru eða bandarískum dollurum. Öll stærstu fyrirtækin geri upp í erlendum gjaldmiðli og ef matvöruinnflutningi væri heimilað að gera reikninga sína upp í erlendri mynt, þá væri þetta miklu hærri prósenta. Vilhjálmur vill halda áfram viðræðum við Evrópusambandið því Ísland sé komið býsna langt nú þegar. Íslendingar hafi árin 1992 til 1993 verið komnir að 70 prósentum inn í Evrópusambandið, og nú með því að stærstu fyrirtækin séu farin að gera upp í evru, séum við komin miklu lengra. Hann segir að vandamálið hafi verið sjávarútvegurinn, landbúnaðurinn og myntin. Sjávarútvegurinn sé í raun búinn að afgreiða sig með því að nota evru í jafn miklum mæli og raun ber vitni. Sjávarútvegurinn hafi einnig frjálsan aðgang að markaði Evrópu og frjálsan aðgang að útflutningi á fiski til Evrópu án allra tolla.
Mest lesið Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Vera sem varð til eftir gott vinkonuspjall á sunnudegi Atvinnulíf Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Úr útvarpinu í orkumálin Viðskipti innlent „Hvers vegna þarf ég að vera bara verkfræðingur eða bara smiður?“ Atvinnulíf Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Viðskipti innlent Skipta um forstjóra hjá Origo Viðskipti innlent Eitt besta leitarárið á norska landgrunninu Viðskipti erlent Fleiri fréttir Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Sjá meira