Apple verðmætasta vörumerki heims Haukur Viðar Alfreðsson skrifar 30. september 2013 11:28 Apple hefur heldur betur sótt í sig veðrið. Bandaríska tæknifyrirtækið Apple hefur velt drykkjarframleiðandanum Coca Cola úr sessi sem verðmætasta vörumerki veraldar. Í fyrra var Apple í öðru sæti á lista bandaríska markaðsráðgjafafyrirtækisins Interbrand yfir verðmætustu vörumerki heims, og árið áður í áttunda sæti. Sætaskipti Apple marka tímamót því þetta er í fyrsta sinn í fjórtán ár sem Coca Cola er ekki verðmætasta vörumerkið, en drykkjarframleiðandinn fellur niður í þriðja sæti, því Google telst nú annað verðmætasta vörumerki veraldar. Í skýrslu Interbrand, þar sem listinn er kynntur, segir að Apple vörumerkið sé metið á um 98,3 milljarða dollara, eða um tólf þúsund milljarða íslenskra króna, og að verðmæti þess hafi aukist um 29 prósent frá fyrra ári. Þar kemur einnig fram að fimm fyrirtæki úr tæknigeiranum eru í hópi tíu verðmætustu vörumerkjanna, en fyrir utan Apple og Google, eru Microft, Samsung og Intel einnig í þeim hópi. Vörumerki IBM, sem situr í fjórða sæti listans, fellur undir vörumerki í fyrirtækjaþjónustu, og telst því ekki sem fyrirtæki úr tæknigeiranum, þó það uppfylli öll skilyrði þess. Listi Interbrand í heild sinni. Mest lesið Leik lokið hjá Play Viðskipti innlent Segir ekki honum að kenna að Play hafi farið á hausinn Viðskipti innlent Kalla ráðherra og forstjóra Samgöngustofu fyrir samgöngunefnd Viðskipti innlent „Skrifast ekki á okkur að það hafi farið eins og er farið“ Viðskipti innlent Hækkun flugfargjalda muni skila sér í meiri verðbólgu Viðskipti innlent Engin ást eftir milli flugmanna og stjórnenda Viðskipti innlent Icelandair geti ekki svarað fyrir orðræðuna Viðskipti innlent Norðlensk framleiðsla sem er að slá í gegn á Íslandi Samstarf Gjaldþrotaskiptabeiðni Play tekin fyrir í héraðsdómi Viðskipti innlent Þjóðarskútan sé „vel í stakk búin til að sigla milli skers og báru í úfnum sjó“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Bandaríska tæknifyrirtækið Apple hefur velt drykkjarframleiðandanum Coca Cola úr sessi sem verðmætasta vörumerki veraldar. Í fyrra var Apple í öðru sæti á lista bandaríska markaðsráðgjafafyrirtækisins Interbrand yfir verðmætustu vörumerki heims, og árið áður í áttunda sæti. Sætaskipti Apple marka tímamót því þetta er í fyrsta sinn í fjórtán ár sem Coca Cola er ekki verðmætasta vörumerkið, en drykkjarframleiðandinn fellur niður í þriðja sæti, því Google telst nú annað verðmætasta vörumerki veraldar. Í skýrslu Interbrand, þar sem listinn er kynntur, segir að Apple vörumerkið sé metið á um 98,3 milljarða dollara, eða um tólf þúsund milljarða íslenskra króna, og að verðmæti þess hafi aukist um 29 prósent frá fyrra ári. Þar kemur einnig fram að fimm fyrirtæki úr tæknigeiranum eru í hópi tíu verðmætustu vörumerkjanna, en fyrir utan Apple og Google, eru Microft, Samsung og Intel einnig í þeim hópi. Vörumerki IBM, sem situr í fjórða sæti listans, fellur undir vörumerki í fyrirtækjaþjónustu, og telst því ekki sem fyrirtæki úr tæknigeiranum, þó það uppfylli öll skilyrði þess. Listi Interbrand í heild sinni.
Mest lesið Leik lokið hjá Play Viðskipti innlent Segir ekki honum að kenna að Play hafi farið á hausinn Viðskipti innlent Kalla ráðherra og forstjóra Samgöngustofu fyrir samgöngunefnd Viðskipti innlent „Skrifast ekki á okkur að það hafi farið eins og er farið“ Viðskipti innlent Hækkun flugfargjalda muni skila sér í meiri verðbólgu Viðskipti innlent Engin ást eftir milli flugmanna og stjórnenda Viðskipti innlent Icelandair geti ekki svarað fyrir orðræðuna Viðskipti innlent Norðlensk framleiðsla sem er að slá í gegn á Íslandi Samstarf Gjaldþrotaskiptabeiðni Play tekin fyrir í héraðsdómi Viðskipti innlent Þjóðarskútan sé „vel í stakk búin til að sigla milli skers og báru í úfnum sjó“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira