Auðmaður sendir 200 bandaríska námsmenn á ári til Kína 22. apríl 2013 08:15 Bandaríski auðmaðurinn Stephen Schwarzman hefur stofnað námsmannasjóð sem gera á 200 bandarískum háskólanemum kleyft að stunda nám í Kína á hverju ári. Sjóðurinn verður 300 milljónir dollara, eða um 3,5 milljarðar kr., að stærð. Af þeirri upphæð leggur Schwarzman sjálfur fram 100 milljónir dollara en ýmis stórfyrirtæki leggja fram 200 milljónir dollara. Schwarzman segir að ef svo haldi sem horfir muni Kína verða orðið mesta efnahagsveldi heimsins á næstu tveimur áratugum og því sé mikilvægt að skapa góð tengsl við landið. Auður Schwarzman er metinn á 6,5 milljarða dollara en hann rekur fjárfestingasjóðinn Blackstone Group sem sérhæfir sig m.a. í hlutabréfakaupum. Mest lesið „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Viðskipti innlent Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Viðskipti erlent Heiðrún Lind kaupir í Sýn Viðskipti innlent Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Viðskipti innlent Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Viðskipti innlent Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Viðskipti innlent Gervihjónabönd: Að eiga vinnueiginmann eða vinnueiginkonu Atvinnulíf „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Viðskipti innlent BMW lækkar verð á nýjustu kynslóð sportjeppans X3 Plug-in Hybrid Samstarf Ómar nýr framkvæmdastjóri hjá Digido Viðskipti innlent Fleiri fréttir Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Bandaríski auðmaðurinn Stephen Schwarzman hefur stofnað námsmannasjóð sem gera á 200 bandarískum háskólanemum kleyft að stunda nám í Kína á hverju ári. Sjóðurinn verður 300 milljónir dollara, eða um 3,5 milljarðar kr., að stærð. Af þeirri upphæð leggur Schwarzman sjálfur fram 100 milljónir dollara en ýmis stórfyrirtæki leggja fram 200 milljónir dollara. Schwarzman segir að ef svo haldi sem horfir muni Kína verða orðið mesta efnahagsveldi heimsins á næstu tveimur áratugum og því sé mikilvægt að skapa góð tengsl við landið. Auður Schwarzman er metinn á 6,5 milljarða dollara en hann rekur fjárfestingasjóðinn Blackstone Group sem sérhæfir sig m.a. í hlutabréfakaupum.
Mest lesið „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Viðskipti innlent Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Viðskipti erlent Heiðrún Lind kaupir í Sýn Viðskipti innlent Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Viðskipti innlent Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Viðskipti innlent Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Viðskipti innlent Gervihjónabönd: Að eiga vinnueiginmann eða vinnueiginkonu Atvinnulíf „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Viðskipti innlent BMW lækkar verð á nýjustu kynslóð sportjeppans X3 Plug-in Hybrid Samstarf Ómar nýr framkvæmdastjóri hjá Digido Viðskipti innlent Fleiri fréttir Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira