FIH bankinn notaði huldufélag til að leyna miklu tapi á fasteignalánum 22. apríl 2013 09:42 FIH bankinn notaði huldufélag til þess að leyna miklu tapi sínu á fasteignalánum sínum á síðustu árum. Í dönskum fjölmiðlum kemur fram að þessari upplýsingar hafi komið í ljós eftir að bankasýsla Danmerkur yfirtók ónýt og léleg fasteignalán frá bankanum að nafnvirði um 17 milljarða danskra króna í fyrra. FIH bankinn mun hafa notað þetta huldufélag til þess að bjóða í eignir sem bankinn setti á nauðungaruppboð og lágmarka þannig tap bankans af þessum eignum. Fram kemur að huldufélagi þessu hafi verið haldið gangandi af FIH bankanum þrátt fyrir mikið tap þess og blóðrauðar tölur í bókhaldinu. Bankasýsla Danmerkur gerir þá kröfu að huldufélagið, sem heitir A/S af 14/6 1995, verði skráð sem dótturfélag FIH bankans. Við það myndi slæm fjárhagsstaða bankans versna enn frekar en orðið er. Eins og fram hefur komið í fréttum mun Seðlabanki Íslands sennilega tapa yfir helmingi af þeim 5 milljörðum danskra króna sem Seðlabankinn átti að fá fyrir söluna á FIH bankanum. Söluverðið var m.a. bundið við gengi FIH fram til ársloka 2014. Mest lesið Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Viðskipti innlent Spá 2,2 prósent hagvexti í ár Viðskipti innlent Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Minnstu sparisjóðirnir sameinast Viðskipti innlent Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
FIH bankinn notaði huldufélag til þess að leyna miklu tapi sínu á fasteignalánum sínum á síðustu árum. Í dönskum fjölmiðlum kemur fram að þessari upplýsingar hafi komið í ljós eftir að bankasýsla Danmerkur yfirtók ónýt og léleg fasteignalán frá bankanum að nafnvirði um 17 milljarða danskra króna í fyrra. FIH bankinn mun hafa notað þetta huldufélag til þess að bjóða í eignir sem bankinn setti á nauðungaruppboð og lágmarka þannig tap bankans af þessum eignum. Fram kemur að huldufélagi þessu hafi verið haldið gangandi af FIH bankanum þrátt fyrir mikið tap þess og blóðrauðar tölur í bókhaldinu. Bankasýsla Danmerkur gerir þá kröfu að huldufélagið, sem heitir A/S af 14/6 1995, verði skráð sem dótturfélag FIH bankans. Við það myndi slæm fjárhagsstaða bankans versna enn frekar en orðið er. Eins og fram hefur komið í fréttum mun Seðlabanki Íslands sennilega tapa yfir helmingi af þeim 5 milljörðum danskra króna sem Seðlabankinn átti að fá fyrir söluna á FIH bankanum. Söluverðið var m.a. bundið við gengi FIH fram til ársloka 2014.
Mest lesið Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Lofar bongóblíðu við langþráð langborð Viðskipti innlent Spá 2,2 prósent hagvexti í ár Viðskipti innlent Trausti Sigurður og Jóhanna nýir forstöðumenn hjá VÍS Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Minnstu sparisjóðirnir sameinast Viðskipti innlent Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Oft slegist um innstungurnar á tjaldsvæðunum Neytendur Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira