Bjarni skrifaði undir með símanum Fanney Birna Jónsdóttir skrifar 13. desember 2013 13:16 Hefð hefur verið fyrir því að tilkynningar Stjórnarráðsins séu undirritaðar af ráðherra með bleki á pappír. Mynd t.h./Fjármála- og efnahagsráðuneytið Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra skrifaði í dag undir tilkynningu frá ráðuneytinu til Alþingis með rafrænum skilríkjum. Í tilkynningu frá ráðuneytinu segir að með þessu hafi verið stigið mikilvægt skref í rafrænni stjórnsýslu og brotið blað í sögu Stjórnarráðsins, en hefð hefur verið fyrir því að slíkar tilkynningar séu undirritaðar af ráðherra með bleki á pappír. „Með þessu höfum við tekið stefnu í átt að auknum rafrænum samskiptum í stjórnsýslunni, sem hefur í för með sér minni tilkostnað og þar með betri nýtingu á almannafé og sömuleiðis bætta umgengni við umhverfið,“ sagði Bjarni þegar skjalið var undirritað með rafrænum skilríkjum í síma hans. Rafæn skilríki eru einu rafrænu auðkennin sem hægt er að nýta til fullgildrar undirritunar. Skilríkin hafa verið í umræðunni undanfarið, ekki síst í ljósi netöryggis. Í tilkynningu ráðuneytisins segir að skilríkin veiti mesta öryggi sem í boði er, samkvæmt úttekt sérfræðinga. Öryggið er meðal annars fólgið í því að lykilorð eru hvergi geymd miðlægt. Þá segir ráðuneytið alla hafa hag af því að nota rafræn skilríki, þau létta fólki lífið á margan hátt. Til að mynda fækkar lykilorðum, auk þess sem notkun þeirra hefur í för með sér tímasparnað, getur dregið úr fyrirhöfn og auðveldað aðgengi að sífellt fjölbreyttari rafrænni þjónustu. Hér má nefna skattayfirvöld, ýmis fyrirtæki og stofnanir. Fjármála- og efnahagsráðuneytið hefur vakið athygli á mikilvægi öryggis rafrænna skilríkja og hvetur fólk til þess að nýta þau. Rafræn skilríki eru fáanleg á debetkortum og nýlega var farið að gefa þau út í farsímum, sem gerir notkunina einfaldari. Mest lesið „Biðröðin er löng“ Viðskipti innlent Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Viðskipti innlent Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Viðskipti innlent Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Viðskipti innlent Vá en æðislegt: Fundurinn fellur niður í dag! Atvinnulíf Fleiri fréttir „Biðröðin er löng“ Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Sjá meira
Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra skrifaði í dag undir tilkynningu frá ráðuneytinu til Alþingis með rafrænum skilríkjum. Í tilkynningu frá ráðuneytinu segir að með þessu hafi verið stigið mikilvægt skref í rafrænni stjórnsýslu og brotið blað í sögu Stjórnarráðsins, en hefð hefur verið fyrir því að slíkar tilkynningar séu undirritaðar af ráðherra með bleki á pappír. „Með þessu höfum við tekið stefnu í átt að auknum rafrænum samskiptum í stjórnsýslunni, sem hefur í för með sér minni tilkostnað og þar með betri nýtingu á almannafé og sömuleiðis bætta umgengni við umhverfið,“ sagði Bjarni þegar skjalið var undirritað með rafrænum skilríkjum í síma hans. Rafæn skilríki eru einu rafrænu auðkennin sem hægt er að nýta til fullgildrar undirritunar. Skilríkin hafa verið í umræðunni undanfarið, ekki síst í ljósi netöryggis. Í tilkynningu ráðuneytisins segir að skilríkin veiti mesta öryggi sem í boði er, samkvæmt úttekt sérfræðinga. Öryggið er meðal annars fólgið í því að lykilorð eru hvergi geymd miðlægt. Þá segir ráðuneytið alla hafa hag af því að nota rafræn skilríki, þau létta fólki lífið á margan hátt. Til að mynda fækkar lykilorðum, auk þess sem notkun þeirra hefur í för með sér tímasparnað, getur dregið úr fyrirhöfn og auðveldað aðgengi að sífellt fjölbreyttari rafrænni þjónustu. Hér má nefna skattayfirvöld, ýmis fyrirtæki og stofnanir. Fjármála- og efnahagsráðuneytið hefur vakið athygli á mikilvægi öryggis rafrænna skilríkja og hvetur fólk til þess að nýta þau. Rafræn skilríki eru fáanleg á debetkortum og nýlega var farið að gefa þau út í farsímum, sem gerir notkunina einfaldari.
Mest lesið „Biðröðin er löng“ Viðskipti innlent Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Viðskipti innlent Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Viðskipti innlent Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Viðskipti innlent Vá en æðislegt: Fundurinn fellur niður í dag! Atvinnulíf Fleiri fréttir „Biðröðin er löng“ Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Sjá meira