Venesúelabúar kynda undir fasteignabólu í Miami 5. júní 2013 12:41 Efnaðir Venesúelabúar hafa verið áberandi á fasteignamarkaðinum í Miami á Flórída undanfarin ár. Frá því að Samband fasteignasala í borginni fór að skrá sérstaklega kaup erlendra manna á fasteignum árið 2006 hafa Venesúelabúar keypt meira af þeim en bæði Brasilíumenn og Argentínumenn. Fjallað er um málið á vefsíðu CNNMoney þar sem segir að Venesúelabúar hafi kynt undir fasteignabólunni í borginni sérstaklega eftir að Hugo Chavez var endurkjörinn forseti Venesúela í fyrrahaust. Þótt Chavez heitinn hafi almennt verið talin hetja meðal almennings í landinu voru efnaðir Venesúelabúar á öðru máli og töldu hann harðstjóra. Fasteignamarkaðurinn í Miami hrundi eins og í mörgum öðrum stórborgum vestan hafs í kjölfar fjármálakreppunnar 2008. Hann hefur blómstrað að nýju þökk sé efnuðum Venesúelabúum og fleiri útlendingum sem fjárfest hafa grimmt í íbúðum og einbýlishúsum í borginni. Á fyrsta ársfjórðungi ársins hefur íbúðasalan aukist um rúm 10% og verð íbúða hækkað um 23% miðað við sama tímabil í fyrra.Staðgreitt með reiðufé Fram kemur að af þeim 23.000 íbúðum sem stóðu enn óhreyfðar á fasteignamarkaði borgarinnar fyrir tveimur árum síðan séu aðeins um 600 eftir á söluskrá. Það má sjá hve stórt hlutfall af þeim hefur verið keypt af útlendingum með því að skoða greiðslufyrirkomulagið. Útlendingar staðgreiða í reiðufé þær fasteignir sem þeir kaupa. Þannig voru um 45% af öllum einbýlishúsum keypt með reiðufé og 77% af öllum íbúðum í fjölbýlishúsum á fyrsta ársfjórðungi ársins. Mest lesið Leik lokið hjá Play Viðskipti innlent Segir ekki honum að kenna að Play hafi farið á hausinn Viðskipti innlent Kalla ráðherra og forstjóra Samgöngustofu fyrir samgöngunefnd Viðskipti innlent „Skrifast ekki á okkur að það hafi farið eins og er farið“ Viðskipti innlent Hækkun flugfargjalda muni skila sér í meiri verðbólgu Viðskipti innlent Engin ást eftir milli flugmanna og stjórnenda Viðskipti innlent Icelandair geti ekki svarað fyrir orðræðuna Viðskipti innlent Norðlensk framleiðsla sem er að slá í gegn á Íslandi Samstarf Gjaldþrotaskiptabeiðni Play tekin fyrir í héraðsdómi Viðskipti innlent Þjóðarskútan sé „vel í stakk búin til að sigla milli skers og báru í úfnum sjó“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Efnaðir Venesúelabúar hafa verið áberandi á fasteignamarkaðinum í Miami á Flórída undanfarin ár. Frá því að Samband fasteignasala í borginni fór að skrá sérstaklega kaup erlendra manna á fasteignum árið 2006 hafa Venesúelabúar keypt meira af þeim en bæði Brasilíumenn og Argentínumenn. Fjallað er um málið á vefsíðu CNNMoney þar sem segir að Venesúelabúar hafi kynt undir fasteignabólunni í borginni sérstaklega eftir að Hugo Chavez var endurkjörinn forseti Venesúela í fyrrahaust. Þótt Chavez heitinn hafi almennt verið talin hetja meðal almennings í landinu voru efnaðir Venesúelabúar á öðru máli og töldu hann harðstjóra. Fasteignamarkaðurinn í Miami hrundi eins og í mörgum öðrum stórborgum vestan hafs í kjölfar fjármálakreppunnar 2008. Hann hefur blómstrað að nýju þökk sé efnuðum Venesúelabúum og fleiri útlendingum sem fjárfest hafa grimmt í íbúðum og einbýlishúsum í borginni. Á fyrsta ársfjórðungi ársins hefur íbúðasalan aukist um rúm 10% og verð íbúða hækkað um 23% miðað við sama tímabil í fyrra.Staðgreitt með reiðufé Fram kemur að af þeim 23.000 íbúðum sem stóðu enn óhreyfðar á fasteignamarkaði borgarinnar fyrir tveimur árum síðan séu aðeins um 600 eftir á söluskrá. Það má sjá hve stórt hlutfall af þeim hefur verið keypt af útlendingum með því að skoða greiðslufyrirkomulagið. Útlendingar staðgreiða í reiðufé þær fasteignir sem þeir kaupa. Þannig voru um 45% af öllum einbýlishúsum keypt með reiðufé og 77% af öllum íbúðum í fjölbýlishúsum á fyrsta ársfjórðungi ársins.
Mest lesið Leik lokið hjá Play Viðskipti innlent Segir ekki honum að kenna að Play hafi farið á hausinn Viðskipti innlent Kalla ráðherra og forstjóra Samgöngustofu fyrir samgöngunefnd Viðskipti innlent „Skrifast ekki á okkur að það hafi farið eins og er farið“ Viðskipti innlent Hækkun flugfargjalda muni skila sér í meiri verðbólgu Viðskipti innlent Engin ást eftir milli flugmanna og stjórnenda Viðskipti innlent Icelandair geti ekki svarað fyrir orðræðuna Viðskipti innlent Norðlensk framleiðsla sem er að slá í gegn á Íslandi Samstarf Gjaldþrotaskiptabeiðni Play tekin fyrir í héraðsdómi Viðskipti innlent Þjóðarskútan sé „vel í stakk búin til að sigla milli skers og báru í úfnum sjó“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira