Fyrsti olíurisinn sem sækir um Drekann Kristján Már Unnarsson skrifar 5. júní 2013 12:00 Gunnlaugur Jónsson, framkvæmdastjóri Eykons Energy. Mynd/Egill Aðalsteinsson. Kínverska ríkisolíufélagið CNOOC („sínúkk") er fyrsti olíurisinn sem sækir um Drekasvæðið og vonast ráðamenn Eykons Energy til að innkoma hans kveiki áhuga annarra risaolíufélaga heimsins á íslenska landgrunninu. Tilkynnt var í gær að eitt af stærri olíufélögum heims, CNOOC frá Kína, hefði ákveðið að gerast leiðandi aðili í umsókn Eykons Energy um leitar- og vinnsluleyfi á Drekasvæðinu. Eykons-menn segja þetta marka tímamót í sögu olíuleitar Íslendinga, enda hafi félag af sambærilegri stærðargráðu ekki áður sýnt áhuga sinn á Drekasvæðinu í verki. Gunnlaugur Jónsson, framkvæmdastjóri Eykons, segir CNOOC metið í 34. sæti yfir stærstu olíufélög heims og það er hundrað sinnum stærra en öll hin félögin samanlögð sem til þessa hafa fengið leyfi á Drekasvæðinu. „Þetta hefur þá þýðingu að það er komið mjög sterkt félag inn. Ég held að þetta geti haft þá þýðingu líka að önnur stór félög fari að taka betur eftir svæðinu, ef félag sem nýtur svona mikillar virðingar er komið inn á það," segir Gunnlaugur. -En gæti innkoma þess flýtt borunum? „Það á eftir að koma í ljós. En þetta gerir áætlunina miklu öruggari, það er að segja, þetta félag hefur burði til að framkvæma hvað sem þarf að gera til að framkvæma þessa rannsóknir." Orkustofnun mun núna kanna nánar fjárhagslega og tæknilega getu umsækjenda til að takast á við olíuleitina og gerir ráð fyrir að ljúka málsmeðferð sinni í haust. Þar sem sótt er um leyfi á svokölluðu samvinnusvæði Íslands og Noregs á Jan Mayen-hryggnum hafa norsk stjórnvöld rétt á að gerast 25 prósent aðilar að leyfinu og verður Noregi því boðin þátttaka áður en leyfið verður gefið út. China National Offshore Oil Corporation, CNOOC, er talið í 34. sæti yfir stærstu olíufélög heims. Tengdar fréttir Kínverjar leiða umsókn um 3ja leyfið á Drekasvæðinu Kínverska ríkisolíufélagið CNOOC hefur óskað eftir að komast í olíuvinnslu á Drekasvæðinu. Ráðamenn Eykons segjast hafa átt frumkvæði að því að fá Kínverjana. 4. júní 2013 18:30 Mest lesið Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Síminn má dreifa efni Sýnar Viðskipti innlent Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Viðskipti innlent Segir búið að „dauðadæma Vefjuna“ vegna ummæla Reynis Viðskipti innlent Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Síminn má dreifa efni Sýnar Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Bein útsending: Sjálfbærnidagur Landsbankans Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Hætta með spilakassa á Ölveri Bein útsending: Ársfundur Grænvangs - Samstarf til framtíðar Flytja Emmessís í Grafarvog 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Ráðinn nýr fjárfestingastjóri Ísafold Capital Partners Þrjár ráðnar til Krafts Bein útsending: Morgunfundur Svansins: Harðar kröfur – Auðvelt val Opnuðu 64 ný hjúkrunarrými á Hrafnistu í Kópavogi Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Flestir ánægðir með söluna á Íslandsbanka Samið um norðlenska forgangsorku „Þetta eru ekki alveg óvæntar fréttir“ Formaður FÍA hafi beina hagsmuni af því að ráðast gegn Play Selja hlut sinn í Skógarböðunum Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Jón Gunnarsson til Samorku Sjá meira
Kínverska ríkisolíufélagið CNOOC („sínúkk") er fyrsti olíurisinn sem sækir um Drekasvæðið og vonast ráðamenn Eykons Energy til að innkoma hans kveiki áhuga annarra risaolíufélaga heimsins á íslenska landgrunninu. Tilkynnt var í gær að eitt af stærri olíufélögum heims, CNOOC frá Kína, hefði ákveðið að gerast leiðandi aðili í umsókn Eykons Energy um leitar- og vinnsluleyfi á Drekasvæðinu. Eykons-menn segja þetta marka tímamót í sögu olíuleitar Íslendinga, enda hafi félag af sambærilegri stærðargráðu ekki áður sýnt áhuga sinn á Drekasvæðinu í verki. Gunnlaugur Jónsson, framkvæmdastjóri Eykons, segir CNOOC metið í 34. sæti yfir stærstu olíufélög heims og það er hundrað sinnum stærra en öll hin félögin samanlögð sem til þessa hafa fengið leyfi á Drekasvæðinu. „Þetta hefur þá þýðingu að það er komið mjög sterkt félag inn. Ég held að þetta geti haft þá þýðingu líka að önnur stór félög fari að taka betur eftir svæðinu, ef félag sem nýtur svona mikillar virðingar er komið inn á það," segir Gunnlaugur. -En gæti innkoma þess flýtt borunum? „Það á eftir að koma í ljós. En þetta gerir áætlunina miklu öruggari, það er að segja, þetta félag hefur burði til að framkvæma hvað sem þarf að gera til að framkvæma þessa rannsóknir." Orkustofnun mun núna kanna nánar fjárhagslega og tæknilega getu umsækjenda til að takast á við olíuleitina og gerir ráð fyrir að ljúka málsmeðferð sinni í haust. Þar sem sótt er um leyfi á svokölluðu samvinnusvæði Íslands og Noregs á Jan Mayen-hryggnum hafa norsk stjórnvöld rétt á að gerast 25 prósent aðilar að leyfinu og verður Noregi því boðin þátttaka áður en leyfið verður gefið út. China National Offshore Oil Corporation, CNOOC, er talið í 34. sæti yfir stærstu olíufélög heims.
Tengdar fréttir Kínverjar leiða umsókn um 3ja leyfið á Drekasvæðinu Kínverska ríkisolíufélagið CNOOC hefur óskað eftir að komast í olíuvinnslu á Drekasvæðinu. Ráðamenn Eykons segjast hafa átt frumkvæði að því að fá Kínverjana. 4. júní 2013 18:30 Mest lesið Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Síminn má dreifa efni Sýnar Viðskipti innlent Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Viðskipti innlent Segir búið að „dauðadæma Vefjuna“ vegna ummæla Reynis Viðskipti innlent Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Síminn má dreifa efni Sýnar Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Bein útsending: Sjálfbærnidagur Landsbankans Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Hætta með spilakassa á Ölveri Bein útsending: Ársfundur Grænvangs - Samstarf til framtíðar Flytja Emmessís í Grafarvog 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Ráðinn nýr fjárfestingastjóri Ísafold Capital Partners Þrjár ráðnar til Krafts Bein útsending: Morgunfundur Svansins: Harðar kröfur – Auðvelt val Opnuðu 64 ný hjúkrunarrými á Hrafnistu í Kópavogi Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Flestir ánægðir með söluna á Íslandsbanka Samið um norðlenska forgangsorku „Þetta eru ekki alveg óvæntar fréttir“ Formaður FÍA hafi beina hagsmuni af því að ráðast gegn Play Selja hlut sinn í Skógarböðunum Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Jón Gunnarsson til Samorku Sjá meira
Kínverjar leiða umsókn um 3ja leyfið á Drekasvæðinu Kínverska ríkisolíufélagið CNOOC hefur óskað eftir að komast í olíuvinnslu á Drekasvæðinu. Ráðamenn Eykons segjast hafa átt frumkvæði að því að fá Kínverjana. 4. júní 2013 18:30