Viðskipti innlent

Afgangur af vöruskiptum minnkar milli mánaða

Jón Hákon Halldórsson skrifar
Vöruskiptajöfnuður dregst saman.
Vöruskiptajöfnuður dregst saman. Mynd/ Hari.
Um 5,1 milljarða afgangur varð af vöruskiptum í apríl, samkvæmt tölum Hagstofunnar. Útflutningur nam 51,8 milljörðum króna og innflutningur nam 46,7 milljörðum króna. Um níu milljarða afgangur varð af vöruskiptum í mars, þá nam útflutningur 51 milljarði en innflutningur tæpum 42 milljörðum króna.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×