Handbolti

Þorsteinn J og gestir: Tapið við Dani gert upp

Þorsteinn J og sérfræðingar hans fóru vel og vandlega yfir leik Íslands og Danmerkur á HM í handbolta í kvöld.

Þeir Geir Sveinsson og Guðjón Guðmundsson fóru yfir hvað hafi ráðið úrslitum í leiknum og þá gáfu þau Rakel Dögg Bragadóttir og Patrekur Jóhannesson sitt álit á frammistöðu Íslands.

Arnar Björnsson var í beinni frá Sevilla og tók viðtöl við Aron Kristjánsson, þjálfara, og Kára Kristján Kristjánsson undir háværum söng íslenskra stuðningsmanna í stúkunni.

Smelltu á hlekkinn hér fyrir ofan til að sjá myndbandið.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×