Starfsmenn Landsbankans fá 4,7 milljarða í sinn hlut 24. maí 2013 10:11 Bókfært virði þeirra hlutabréfa sem renna skulu til starfsmanna Landsbankans er 4,7 milljarðar króna. Þetta kemur fram í tilkynningu um uppgjör bankans fyrir fyrsta ársfjórðung ársins. Þar segir að rétt sé að hafa í huga að stór hluti fjárhæðarinnar rennur til ríkisins í formi skatta. Unnið er að útfærslu fyrirkomulags dreifingar á hlutabréfum til starfsmanna. Slíkt fyrirkomulag skal vera í samræmi við reglur FME og er einnig háð samþykki hluthafafundar. Í tilkynningunni segir: „Þann 15. desember 2009 gerðu Landsbankinn hf. (þá NBI hf.), LBI hf. (þá Landsbanki Íslands hf.) og fjármálaráðherra f.h. íslenska ríkisins samning um fjárhagsuppgjör milli Landsbankans hf. og LBI hf., svokallaður FABIA samningur. Að kröfu LBI hf. og með samþykki ríkisins var Landsbankanum gert að koma á árangurstengdu launakerfi fyrir alla starfsmenn sem tæki mið af verðmæti tiltekinna eignasafna stærri fyrirtækja sem lágu til grundvallar ákvörðunar á fjárhæð skilyrts skuldabréfs sem er hluti af fjárhagsuppgjörinu. Samkvæmt þessu samkomulagi skyldi LBI hf. ráðstafa af eign búsins og þar með eign kröfuhafa allt að 2% eignarhlut í bankanum sem dreift yrði til starfsmanna samkvæmt úthlutunarreglum sem Landsbankinn skyldi koma á. Markmið að baki kerfinu náðust að fullu og var samþykkt á hluthafafundi Landsbankans hf. 27. mars 2013 og staðfest með samkomulagi aðila að FABIA samningnum í apríl, að afhenda framangreinda hluti til Landsbankans með þeirri kvöð að þeim skyldi dreift til starfsmanna.“ Mest lesið Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Viðskipti innlent Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Viðskipti innlent Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Viðskipti erlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Viðskipti innlent Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Sjá meira
Bókfært virði þeirra hlutabréfa sem renna skulu til starfsmanna Landsbankans er 4,7 milljarðar króna. Þetta kemur fram í tilkynningu um uppgjör bankans fyrir fyrsta ársfjórðung ársins. Þar segir að rétt sé að hafa í huga að stór hluti fjárhæðarinnar rennur til ríkisins í formi skatta. Unnið er að útfærslu fyrirkomulags dreifingar á hlutabréfum til starfsmanna. Slíkt fyrirkomulag skal vera í samræmi við reglur FME og er einnig háð samþykki hluthafafundar. Í tilkynningunni segir: „Þann 15. desember 2009 gerðu Landsbankinn hf. (þá NBI hf.), LBI hf. (þá Landsbanki Íslands hf.) og fjármálaráðherra f.h. íslenska ríkisins samning um fjárhagsuppgjör milli Landsbankans hf. og LBI hf., svokallaður FABIA samningur. Að kröfu LBI hf. og með samþykki ríkisins var Landsbankanum gert að koma á árangurstengdu launakerfi fyrir alla starfsmenn sem tæki mið af verðmæti tiltekinna eignasafna stærri fyrirtækja sem lágu til grundvallar ákvörðunar á fjárhæð skilyrts skuldabréfs sem er hluti af fjárhagsuppgjörinu. Samkvæmt þessu samkomulagi skyldi LBI hf. ráðstafa af eign búsins og þar með eign kröfuhafa allt að 2% eignarhlut í bankanum sem dreift yrði til starfsmanna samkvæmt úthlutunarreglum sem Landsbankinn skyldi koma á. Markmið að baki kerfinu náðust að fullu og var samþykkt á hluthafafundi Landsbankans hf. 27. mars 2013 og staðfest með samkomulagi aðila að FABIA samningnum í apríl, að afhenda framangreinda hluti til Landsbankans með þeirri kvöð að þeim skyldi dreift til starfsmanna.“
Mest lesið Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Viðskipti innlent Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Viðskipti innlent Kínverjar með langmesta viðskiptaafgang sögunnar Viðskipti erlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Viðskipti innlent Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Sjá meira