Var dómurunum mútað? | Myndband 3. desember 2013 19:10 Forráðamenn danska liðsins Århus eru æfir af reiði eftir að liðið féll úr leik í EHF-bikarnum á afar vafasaman hátt. Århus var að spila við makedónska liðið HC Zomimak í þriðju umferð keppninnar. Århus fór með þriggja marka forskot í seinni leikinn en þar sá liðið aldrei til sólar. Að stórum hluta er það dómurunum að þakka að makedónska liðið fór áfram. Þeir Vagif Aliyev og Alekper Aghakishiyev frá Aserbaijan tóku algjörlega yfir leikinn. Leikmenn Århus voru hreinlega lamdir í harðfisk án þess að dómaraparið flautaði. HC Zomimak vann að lokum níu marka sigur, 33-24, og komst áfram í keppninni. Er þegar byrjað að tala um að dómurunum hafi verið mútað. "Það er ekki hægt að lýsa því sem þarna gekk á öðruvísi en með því að segja að þetta hafi verið svindl. Það var sorglegt að horfa upp á þetta," sagði Erik Veje Rasmussen, þjálfari Århus. "Við vorum fíflin í leikhúsi fáranleikans og við höfðum ekkert að segja um framgang mála. Það hefði mátt gefa að minnsta kosti tíu rauð spjöld í þessum leik." Búið er að taka saman nokkur atvik þar sem leikmenn Århus eru lamdir án þess að dómararnir aðhafist nokkuð. Það verður svo hver að dæma fyrir sig hvort þetta sé eðlilegt eða hvort dómurunum hafi hreinlega verið mútað. Handbolti Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Donni þarf líka að fara í aðgerð Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Mætti ekki í viðtöl eftir tap Sport Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar Handbolti Fleiri fréttir „Ég er bara Króati á morgun“ Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar „Nú vitum við allavega að Danir eru mannlegir“ Donni þarf líka að fara í aðgerð „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Þúsundir Færeyinga fögnuðu með liðinu í eftirpartýi Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu „Mér líður bara ömurlega“ Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Svona meiddist Elvar „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Elvar úr leik á EM Tvö hæfileikabúnt í Íslendingabæinn Kristianstad Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Miðar á leikina í milliriðlinum rjúka út Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Sjá meira
Forráðamenn danska liðsins Århus eru æfir af reiði eftir að liðið féll úr leik í EHF-bikarnum á afar vafasaman hátt. Århus var að spila við makedónska liðið HC Zomimak í þriðju umferð keppninnar. Århus fór með þriggja marka forskot í seinni leikinn en þar sá liðið aldrei til sólar. Að stórum hluta er það dómurunum að þakka að makedónska liðið fór áfram. Þeir Vagif Aliyev og Alekper Aghakishiyev frá Aserbaijan tóku algjörlega yfir leikinn. Leikmenn Århus voru hreinlega lamdir í harðfisk án þess að dómaraparið flautaði. HC Zomimak vann að lokum níu marka sigur, 33-24, og komst áfram í keppninni. Er þegar byrjað að tala um að dómurunum hafi verið mútað. "Það er ekki hægt að lýsa því sem þarna gekk á öðruvísi en með því að segja að þetta hafi verið svindl. Það var sorglegt að horfa upp á þetta," sagði Erik Veje Rasmussen, þjálfari Århus. "Við vorum fíflin í leikhúsi fáranleikans og við höfðum ekkert að segja um framgang mála. Það hefði mátt gefa að minnsta kosti tíu rauð spjöld í þessum leik." Búið er að taka saman nokkur atvik þar sem leikmenn Århus eru lamdir án þess að dómararnir aðhafist nokkuð. Það verður svo hver að dæma fyrir sig hvort þetta sé eðlilegt eða hvort dómurunum hafi hreinlega verið mútað.
Handbolti Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Donni þarf líka að fara í aðgerð Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Mætti ekki í viðtöl eftir tap Sport Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar Handbolti Fleiri fréttir „Ég er bara Króati á morgun“ Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar „Nú vitum við allavega að Danir eru mannlegir“ Donni þarf líka að fara í aðgerð „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Elín Rósa var atkvæðamikil þegar Blomberg-Lippe fór á toppinn Liðið sem fylgdi Íslandi á HM náði ekki að vinna leik EM í dag: Liðsstyrkur og meiðsli í Malmö Elvar kemur inn fyrir Elvar Lærisveinar Dags spila bönnuðu lögin í klefanum Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Þarf að beisla Einar aðeins en líst vel á samstarfið Nefmæltur Einar „stórkostlegur“ eftir „ógeðslega“ daga í einangrun Þúsundir Færeyinga fögnuðu með liðinu í eftirpartýi Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu „Mér líður bara ömurlega“ Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Svona meiddist Elvar „Langt frá því að vera faglegt“ hjá dómaraparinu frá Norður-Makedóníu Elvar úr leik á EM Tvö hæfileikabúnt í Íslendingabæinn Kristianstad Danir í sjokki eftir fyrsta tapið á heimavelli í tólf ár Miðar á leikina í milliriðlinum rjúka út Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Sjá meira