Lífið

Baksviðs á tískusýningu Victoria's Secret

Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar
Tískusýning nærfatarisans Victoria's Secret, ein vinsælasta tískusýning ársins, fer fram í kvöld og verður sjónvarpað á stöðinni CBS.

Í myndbandinu hér fyrir neðan er skyggnst á bak við tjöldin hjá englunum svokölluðu og fer Gwen Flamberg, blaðamaður hjá Us Weekly, yfir það heitasta í hárgreiðslum á sýningunni.

Meðal fyrirsæta sem bregður fyrir í myndbandinu eru Behati Prinsloo, Lily Aldridge og Alessandra Ambrosio.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.