Orkuáætlun sett í Búdapest í dag Samúel Karl Ólason skrifar 2. desember 2013 16:23 Guðni A. Jóhannesson orkumálatjóri, Tove Skarstein sendiherra Noregs í Ungverjalandi, Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra, Attila Imre Horváth þróunarmálaráðherra, Zoltán Körtvély forstjóri NKE við undirskriftina í Ungverjalandi. Mynd/Orkustofnun Gunnar Bragi Sveinsson, utanríkisráðherra, telur opnun orkuáætlunar Þróunarsjóðs EFTA í dag marka straumhvörf í auknu samstarfi Íslands og Ungverjalands á sviði jarðhita næstu árin. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Orkustofnun. Gunnar Bragi er nú í Ungverjalandi þar sem hann skrifaði undir orkuáætlun Íslands og Ungverjalands. Markmið áætlunar EFTA er að efla hlut endurnýjanlegra orkugjafa í Evrópu með þjóðhagsfræðilega hagkvæmni hvers ríki fyrir sig að leiðarljósi. Orkustofnun mun gegna mikilvægu hlutverki við þróun orkuáætlunar í Ungverjalandi á öllum stigum áætlunarinnar og mun heildarfjárfesting í Ungverjalandi geta numið vel yfir tvo milljarða króna. „Orkustofnun hefur undirbúið áætlunina undanfarin tvö ár í samstarfi við fulltrúa ungverska ríkisins og Þróunarsjóðs EFTA. Með áætluninni geta ungverskir aðilar sótt í 1,5 miljarð króna til að styðja við orkunotkun endurnýjanlegra orkugjafa með 15% framlagi ungverska ríkisins. Til þess að styðja sérstaklega við tengslamyndun og undirbúning umsókna verður boðið upp á styrki sem samtals geta numið 1,5% af áætluninni,“ segir í tilkynningunni. Alla tilkynninguna er hægt að sjá hér. Mest lesið Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Dæmi um kolranga áætlun Skattsins Neytendur Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Viðskipti innlent Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent „Biðröðin er löng“ Viðskipti innlent Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila Viðskipti innlent Opið fyrir innsendingar í Lúðurinn 2025 Samstarf Fleiri fréttir Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Sjá meira
Gunnar Bragi Sveinsson, utanríkisráðherra, telur opnun orkuáætlunar Þróunarsjóðs EFTA í dag marka straumhvörf í auknu samstarfi Íslands og Ungverjalands á sviði jarðhita næstu árin. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Orkustofnun. Gunnar Bragi er nú í Ungverjalandi þar sem hann skrifaði undir orkuáætlun Íslands og Ungverjalands. Markmið áætlunar EFTA er að efla hlut endurnýjanlegra orkugjafa í Evrópu með þjóðhagsfræðilega hagkvæmni hvers ríki fyrir sig að leiðarljósi. Orkustofnun mun gegna mikilvægu hlutverki við þróun orkuáætlunar í Ungverjalandi á öllum stigum áætlunarinnar og mun heildarfjárfesting í Ungverjalandi geta numið vel yfir tvo milljarða króna. „Orkustofnun hefur undirbúið áætlunina undanfarin tvö ár í samstarfi við fulltrúa ungverska ríkisins og Þróunarsjóðs EFTA. Með áætluninni geta ungverskir aðilar sótt í 1,5 miljarð króna til að styðja við orkunotkun endurnýjanlegra orkugjafa með 15% framlagi ungverska ríkisins. Til þess að styðja sérstaklega við tengslamyndun og undirbúning umsókna verður boðið upp á styrki sem samtals geta numið 1,5% af áætluninni,“ segir í tilkynningunni. Alla tilkynninguna er hægt að sjá hér.
Mest lesið Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Viðskipti innlent Dæmi um kolranga áætlun Skattsins Neytendur Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Viðskipti innlent Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Viðskipti innlent Greiðsluáskorun Samstarf Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent „Biðröðin er löng“ Viðskipti innlent Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila Viðskipti innlent Opið fyrir innsendingar í Lúðurinn 2025 Samstarf Fleiri fréttir Heiðar kjörinn stjórnarformaður Íslandsbanka Stækka aðrennslisgöng Sultartangastöðvar Kolefnisgjöld gætu bætt sex þúsund kalli við flugkostnað heimila „Biðröðin er löng“ Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Sjá meira