Sala Betware stærsta erlenda fjárfesting frá hruni María Lilja Þrastardóttir skrifar 11. nóvember 2013 18:30 Fréttablaðið greindi frá því í dag að að 90 prósenta hlutur íslenska hugbúnaðarfyrirtækisins Betware hafi verið seldur austurrísku fyrirtækjasamsteypunni Novomatic. Kaupverðið er á bilinu 2-3 milljarðar sem er stæsta erlenda fjárfesting hér á landi frá hruni. Stefán Hrafnkelsson er framkvæmdastjóri og fyrrum aðaleigandi fyrirtækisins sem hefur frá árinu 1998 þróað hugbúnað og netlausnir fyrir leikjaiðnaðinn með áherslu á lottó-leiki í gegnum netið. Nokkuð hefur borið á sölu íslenskra hugbúnaðarfyrirtækja til erlendra aðila. Sem dæmi má nefna Hugbúnaðarfyrirtækin Frisk, Clara og PPC. Í þessu samhengi má einnig nefna fyritækið Plain Vanilla sem hefur hlotið heimsathygli fyrir quizup appið en fyrirtækið hefur fengið fjárfestingu utanfrá sem nemur um 700 milljónum króna. Stefán segir það sæta furðu að ekki sé betur hlúð að sprotafyrirtækjum af yfirvöldum og segir ákveðna skekkju í því fólgna af ríkisstjórn að ætla að skera niður til nýsköpunar. Allt sem þurfi er örlítil þolinmæði sem muni margfalt borga sig. Mest lesið Þegar þreyttir starfsmenn mæta til vinnu eftir frí Atvinnulíf Olís sektað um kvartmilljón vegna fullyrðinga um kolefnisjöfnun Neytendur Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fyrsti vinnudagurinn eftir frí og níu góð ráð Atvinnulíf Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Verslunarrisar mættir til leiks Viðskipti innlent Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Í vinnutengdri ástarsorg Atvinnulíf Vill að Alþingi skipi rannsóknarnefnd vegna forsætisráðherra Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Sjá meira
Fréttablaðið greindi frá því í dag að að 90 prósenta hlutur íslenska hugbúnaðarfyrirtækisins Betware hafi verið seldur austurrísku fyrirtækjasamsteypunni Novomatic. Kaupverðið er á bilinu 2-3 milljarðar sem er stæsta erlenda fjárfesting hér á landi frá hruni. Stefán Hrafnkelsson er framkvæmdastjóri og fyrrum aðaleigandi fyrirtækisins sem hefur frá árinu 1998 þróað hugbúnað og netlausnir fyrir leikjaiðnaðinn með áherslu á lottó-leiki í gegnum netið. Nokkuð hefur borið á sölu íslenskra hugbúnaðarfyrirtækja til erlendra aðila. Sem dæmi má nefna Hugbúnaðarfyrirtækin Frisk, Clara og PPC. Í þessu samhengi má einnig nefna fyritækið Plain Vanilla sem hefur hlotið heimsathygli fyrir quizup appið en fyrirtækið hefur fengið fjárfestingu utanfrá sem nemur um 700 milljónum króna. Stefán segir það sæta furðu að ekki sé betur hlúð að sprotafyrirtækjum af yfirvöldum og segir ákveðna skekkju í því fólgna af ríkisstjórn að ætla að skera niður til nýsköpunar. Allt sem þurfi er örlítil þolinmæði sem muni margfalt borga sig.
Mest lesið Þegar þreyttir starfsmenn mæta til vinnu eftir frí Atvinnulíf Olís sektað um kvartmilljón vegna fullyrðinga um kolefnisjöfnun Neytendur Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fyrsti vinnudagurinn eftir frí og níu góð ráð Atvinnulíf Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Verslunarrisar mættir til leiks Viðskipti innlent Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Í vinnutengdri ástarsorg Atvinnulíf Vill að Alþingi skipi rannsóknarnefnd vegna forsætisráðherra Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Sjá meira