Vitnaleiðslum í Al Thani málinu lokið Fanney Birna Jónsdóttir skrifar 11. nóvember 2013 21:41 Vikulöngum vitnaleiðslum í Al Thani málinu lauk fyrir hádegi í dag. Mynd/GVA Vitnaleiðslum í Al Thani málinu er lokið en síðasta vitnið gaf skýrslu fyrir hádegi í dag. RÚV greinir frá. Sérstakur saksóknari telur kaup Al Thani á rúmlega 5% hlut í bankanum hafa verið sýndarviðskipti þar sem Kaupþing lánaði fyrir kaupverðinu en sakborningarnir fjórir segja að um raunveruleg viðskipti hafi verið að ræða. Einar Pálmi Sigmundsson, fyrrverandi forstöðumaður eigin viðskipta Kaupþings og verðbréfasalarnir Birnir Sær Björnsson og Pétur Kristinn Guðmarsson, báru vitni í dag, en þeir eru allir ákærðir í tug milljarða króna markaðsmisnotkunarmáli gegn níu starfsmönnum og stjórnendum Kaupþings en Birnir og Pétur nýttu sér rétt sinn til að svara ekki spurningum í skýrslugjöfinni sem tengst gætu því máli. Einar Pálmi sagðist hafa haldið að maður eins og Al Thani myndi staðgreiða kaupin og margir hafi orðið fyrir vonbrigðum þegar þeir komust að því hvernig kaupin voru fjármögnuð. Björn Knútsson, fyrrverandi viðskiptastjóri hjá Kaupþingi í Lúxemborg bar einnig vitni en hann er einn fárra sem segjast hafa hitt Al Thani. Það mun hafa verið á skrifstofu Ólafs Ólafssonar í Lundúnum þar sem Al Thani hafi verið að opna reikning í Kaupþingi í Lúxemborg. Lýður Guðmundsson, sem var varaformaður stjórnar Kaupþins, bar vitni símleiðis, þar sem hann er erlendis. Hann sagði viðskiptin hafa verið frábær fyrir Kaupþing. Saksóknari og verjendur munu flytja málflutningsræður sínar á miðvikudag og fimmtudag. Mest lesið Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskýru lofti Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Viðskipti innlent Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Viðskipti erlent Að umbreyta fómó í jómó um verslunarmannahelgina Atvinnulíf Fleiri fréttir Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskýru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Búast við tveggja milljarða tapi Sjá meira
Vitnaleiðslum í Al Thani málinu er lokið en síðasta vitnið gaf skýrslu fyrir hádegi í dag. RÚV greinir frá. Sérstakur saksóknari telur kaup Al Thani á rúmlega 5% hlut í bankanum hafa verið sýndarviðskipti þar sem Kaupþing lánaði fyrir kaupverðinu en sakborningarnir fjórir segja að um raunveruleg viðskipti hafi verið að ræða. Einar Pálmi Sigmundsson, fyrrverandi forstöðumaður eigin viðskipta Kaupþings og verðbréfasalarnir Birnir Sær Björnsson og Pétur Kristinn Guðmarsson, báru vitni í dag, en þeir eru allir ákærðir í tug milljarða króna markaðsmisnotkunarmáli gegn níu starfsmönnum og stjórnendum Kaupþings en Birnir og Pétur nýttu sér rétt sinn til að svara ekki spurningum í skýrslugjöfinni sem tengst gætu því máli. Einar Pálmi sagðist hafa haldið að maður eins og Al Thani myndi staðgreiða kaupin og margir hafi orðið fyrir vonbrigðum þegar þeir komust að því hvernig kaupin voru fjármögnuð. Björn Knútsson, fyrrverandi viðskiptastjóri hjá Kaupþingi í Lúxemborg bar einnig vitni en hann er einn fárra sem segjast hafa hitt Al Thani. Það mun hafa verið á skrifstofu Ólafs Ólafssonar í Lundúnum þar sem Al Thani hafi verið að opna reikning í Kaupþingi í Lúxemborg. Lýður Guðmundsson, sem var varaformaður stjórnar Kaupþins, bar vitni símleiðis, þar sem hann er erlendis. Hann sagði viðskiptin hafa verið frábær fyrir Kaupþing. Saksóknari og verjendur munu flytja málflutningsræður sínar á miðvikudag og fimmtudag.
Mest lesið Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskýru lofti Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Viðskipti innlent Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Viðskipti erlent Að umbreyta fómó í jómó um verslunarmannahelgina Atvinnulíf Fleiri fréttir Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskýru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Búast við tveggja milljarða tapi Sjá meira