Nýliðar Hamars unnu Valsstúlkur | Keflavík rúllaði yfir KR Stefán Árni Pálsson skrifar 30. október 2013 21:18 Fjórir leikir fóru fram í sjöttu umferð Dominos deildar kvenna í kvöld en nýliðar Hamars gerðu sér lítið fyrir og unnu meistaraefnin í Val, 76,68, en leikurinn fór fram í Vodafone-höllinni. Keflavík vann sinn sjötta leik í röð í deildinni gegn KR, 74-56 og Grindvíkingar unnu granna sína í Njarðvík 79-64. Íris Ásgeirsdóttir var frábær í liði Hamar og gerði 22 stig. Pálína Gunnlaugsdóttir átti einnig frábæran leik með Grindvíkingum er hún gerði 24 stig og tók 15 fráköst.Valur-Hamar 68-76 (18-26, 11-9, 18-21, 21-20) Valur: Kristrún Sigurjónsdóttir 20/5 fráköst, Jaleesa Butler 12/12 fráköst/7 stoðsendingar/5 varin skot, Unnur Lára Ásgeirsdóttir 11/6 fráköst, Ragnheiður Benónísdóttir 10, Þórunn Bjarnadóttir 9/5 fráköst, Guðbjörg Sverrisdóttir 6/10 fráköst/5 stoðsendingar, Sara Diljá Sigurðardóttir 0, Rut Herner Konráðsdóttir 0, Rannveig María Björnsdóttir 0, María Björnsdóttir 0, Margrét Ósk Einarsdóttir 0, Elsa Rún Karlsdóttir 0.Hamar: Íris Ásgeirsdóttir 22, Di'Amber Johnson 22/7 stoðsendingar/7 stolnir, Marín Laufey Davíðsdóttir 18/12 fráköst, Fanney Lind Guðmundsdóttir 8/11 fráköst, Sóley Guðgeirsdóttir 6, Jóna Sigríður Ólafsdóttir 0, Rannveig Reynisdóttir 0, Jenný Harðardóttir 0/4 fráköst, Regína Ösp Guðmundsdóttir 0, Katrín Eik Össurardóttir 0, Helga Vala Ingvarsdóttir 0, Dagný Lísa Davíðsdóttir 0.Keflavík-KR 74-56 (22-19, 11-15, 19-7, 22-15)Keflavík: Sara Rún Hinriksdóttir 20/6 fráköst, Bríet Sif Hinriksdóttir 14, Bryndís Guðmundsdóttir 14/11 fráköst, Porsche Landry 10/6 fráköst/7 stoðsendingar, Aníta Eva Viðarsdóttir 8, Birna Ingibjörg Valgarðsdóttir 6, Sandra Lind Þrastardóttir 2/5 fráköst, Telma Lind Ásgeirsdóttir 0, Katrín Fríða Jóhannsdóttir 0, Kristrún Björgvinsdóttir 0, Lovísa Falsdóttir 0, Thelma Dís Ágústsdóttir 0.KR: Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 27/13 fráköst, Björg Guðrún Einarsdóttir 11, Bergþóra Holton Tómasdóttir 7, Þorbjörg Andrea Friðriksdóttir 5, Helga Einarsdóttir 4/6 fráköst, Rannveig Ólafsdóttir 2, Sólrún Sæmundsdóttir 0, Sara Mjöll Magnúsdóttir 0, Ragnhildur Arna Kristinsdóttir 0, Perla Jóhannsdóttir 0, Elín Þóra Helgadóttir 0, Anna María Ævarsdóttir 0.Grindavík-Njarðvík 79-64 (13-8, 16-23, 19-14, 16-19, 15-0)Grindavík: Pálína Gunnlaugsdóttir 24/15 fráköst/6 stolnir, Lauren Oosdyke 22/14 fráköst, Helga Rut Hallgrímsdóttir 13/14 fráköst, María Ben Erlingsdóttir 11/6 fráköst, Ingibjörg Jakobsdóttir 3/6 stoðsendingar, Jeanne Lois Figeroa Sicat 3, Eyrún Ösp Ottósdóttir 3, Alda Kristinsdóttir 0, Katrín Ösp Eyberg 0, Julia Lane Figueroa Sicat 0, Jóhanna Rún Styrmisdóttir 0, Hrund Skuladóttir 0.Njarðvík: Guðlaug Björt Júlíusdóttir 19/5 fráköst, Erna Hákonardóttir 14, Jasmine Beverly 13/9 fráköst, Salbjörg Sævarsdóttir 8/9 fráköst, Sara Dögg Margeirsdóttir 6, Ásdís Vala Freysdóttir 2, Andrea Björt Ólafsdóttir 2/5 fráköst/5 stoðsendingar, Guðbjörg Ósk Einarsdóttir 0, Heiða B. Valdimarsdóttir 0, Elísabet Sigríður Guðnadóttir 0, Aníta Carter Kristmundsdóttir 0, Emelía Ósk Grétarsdóttir 0. Íslenski körfuboltinn Mest lesið Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Golf „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Fótbolti „Við vorum úr leik en svo komum við til baka“ Fótbolti Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Körfubolti Öll sextíu sigra liðin 0-1 undir í sínum einvígum Körfubolti Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi Fótbolti 150 milljónir fylgdust með sögulegum sigri Sport Ármenningar einum sigri frá sæti í Bónus deildinni Körfubolti Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Handbolti Aron Einar verður ekki með Þórsurum í sumar Fótbolti Fleiri fréttir Öll sextíu sigra liðin 0-1 undir í sínum einvígum Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Ármenningar einum sigri frá sæti í Bónus deildinni Önnur sigurkarfa Gordons í úrslitakeppninni „Ofboðslega meðvitaður um að ég eigi ekki marga svona leiki eftir“ „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ „Annar oddaleikurinn þar sem við lendum í algjörri þvælu“ „Ég fékk að setja þetta ofan í og guðirnir voru með mér í dag“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 74-70 | Stjarnan í úrslit eftir hádramatík Lögmálið: Vil fá Óskar Ófeig hérna í staðinn Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Sendu Houston enn á ný í háttinn „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Styrmir gulltryggði sigur Belfius Mons og var stigahæstur á vellinum „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Houston knúði fram oddaleik Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Sjá meira
Fjórir leikir fóru fram í sjöttu umferð Dominos deildar kvenna í kvöld en nýliðar Hamars gerðu sér lítið fyrir og unnu meistaraefnin í Val, 76,68, en leikurinn fór fram í Vodafone-höllinni. Keflavík vann sinn sjötta leik í röð í deildinni gegn KR, 74-56 og Grindvíkingar unnu granna sína í Njarðvík 79-64. Íris Ásgeirsdóttir var frábær í liði Hamar og gerði 22 stig. Pálína Gunnlaugsdóttir átti einnig frábæran leik með Grindvíkingum er hún gerði 24 stig og tók 15 fráköst.Valur-Hamar 68-76 (18-26, 11-9, 18-21, 21-20) Valur: Kristrún Sigurjónsdóttir 20/5 fráköst, Jaleesa Butler 12/12 fráköst/7 stoðsendingar/5 varin skot, Unnur Lára Ásgeirsdóttir 11/6 fráköst, Ragnheiður Benónísdóttir 10, Þórunn Bjarnadóttir 9/5 fráköst, Guðbjörg Sverrisdóttir 6/10 fráköst/5 stoðsendingar, Sara Diljá Sigurðardóttir 0, Rut Herner Konráðsdóttir 0, Rannveig María Björnsdóttir 0, María Björnsdóttir 0, Margrét Ósk Einarsdóttir 0, Elsa Rún Karlsdóttir 0.Hamar: Íris Ásgeirsdóttir 22, Di'Amber Johnson 22/7 stoðsendingar/7 stolnir, Marín Laufey Davíðsdóttir 18/12 fráköst, Fanney Lind Guðmundsdóttir 8/11 fráköst, Sóley Guðgeirsdóttir 6, Jóna Sigríður Ólafsdóttir 0, Rannveig Reynisdóttir 0, Jenný Harðardóttir 0/4 fráköst, Regína Ösp Guðmundsdóttir 0, Katrín Eik Össurardóttir 0, Helga Vala Ingvarsdóttir 0, Dagný Lísa Davíðsdóttir 0.Keflavík-KR 74-56 (22-19, 11-15, 19-7, 22-15)Keflavík: Sara Rún Hinriksdóttir 20/6 fráköst, Bríet Sif Hinriksdóttir 14, Bryndís Guðmundsdóttir 14/11 fráköst, Porsche Landry 10/6 fráköst/7 stoðsendingar, Aníta Eva Viðarsdóttir 8, Birna Ingibjörg Valgarðsdóttir 6, Sandra Lind Þrastardóttir 2/5 fráköst, Telma Lind Ásgeirsdóttir 0, Katrín Fríða Jóhannsdóttir 0, Kristrún Björgvinsdóttir 0, Lovísa Falsdóttir 0, Thelma Dís Ágústsdóttir 0.KR: Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 27/13 fráköst, Björg Guðrún Einarsdóttir 11, Bergþóra Holton Tómasdóttir 7, Þorbjörg Andrea Friðriksdóttir 5, Helga Einarsdóttir 4/6 fráköst, Rannveig Ólafsdóttir 2, Sólrún Sæmundsdóttir 0, Sara Mjöll Magnúsdóttir 0, Ragnhildur Arna Kristinsdóttir 0, Perla Jóhannsdóttir 0, Elín Þóra Helgadóttir 0, Anna María Ævarsdóttir 0.Grindavík-Njarðvík 79-64 (13-8, 16-23, 19-14, 16-19, 15-0)Grindavík: Pálína Gunnlaugsdóttir 24/15 fráköst/6 stolnir, Lauren Oosdyke 22/14 fráköst, Helga Rut Hallgrímsdóttir 13/14 fráköst, María Ben Erlingsdóttir 11/6 fráköst, Ingibjörg Jakobsdóttir 3/6 stoðsendingar, Jeanne Lois Figeroa Sicat 3, Eyrún Ösp Ottósdóttir 3, Alda Kristinsdóttir 0, Katrín Ösp Eyberg 0, Julia Lane Figueroa Sicat 0, Jóhanna Rún Styrmisdóttir 0, Hrund Skuladóttir 0.Njarðvík: Guðlaug Björt Júlíusdóttir 19/5 fráköst, Erna Hákonardóttir 14, Jasmine Beverly 13/9 fráköst, Salbjörg Sævarsdóttir 8/9 fráköst, Sara Dögg Margeirsdóttir 6, Ásdís Vala Freysdóttir 2, Andrea Björt Ólafsdóttir 2/5 fráköst/5 stoðsendingar, Guðbjörg Ósk Einarsdóttir 0, Heiða B. Valdimarsdóttir 0, Elísabet Sigríður Guðnadóttir 0, Aníta Carter Kristmundsdóttir 0, Emelía Ósk Grétarsdóttir 0.
Íslenski körfuboltinn Mest lesið Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Golf „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Fótbolti „Við vorum úr leik en svo komum við til baka“ Fótbolti Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Körfubolti Öll sextíu sigra liðin 0-1 undir í sínum einvígum Körfubolti Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi Fótbolti 150 milljónir fylgdust með sögulegum sigri Sport Ármenningar einum sigri frá sæti í Bónus deildinni Körfubolti Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Handbolti Aron Einar verður ekki með Þórsurum í sumar Fótbolti Fleiri fréttir Öll sextíu sigra liðin 0-1 undir í sínum einvígum Goðsagnirnar Duncan og Ginobili pössuðu upp á Popovich Ármenningar einum sigri frá sæti í Bónus deildinni Önnur sigurkarfa Gordons í úrslitakeppninni „Ofboðslega meðvitaður um að ég eigi ekki marga svona leiki eftir“ „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ „Annar oddaleikurinn þar sem við lendum í algjörri þvælu“ „Ég fékk að setja þetta ofan í og guðirnir voru með mér í dag“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 74-70 | Stjarnan í úrslit eftir hádramatík Lögmálið: Vil fá Óskar Ófeig hérna í staðinn Allt undir í oddaleik: Sjaldan mætt liði á Íslandi með jafn mikil einstaklingsgæði „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Sendu Houston enn á ný í háttinn „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Styrmir gulltryggði sigur Belfius Mons og var stigahæstur á vellinum „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Sterk liðsheild Denver á meðan Clippers féll á prófinu „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Houston knúði fram oddaleik Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Sjá meira