Lífið

Facebookleikur Lífsins - heilsupakki fyrir fjölskylduna

Ellý Ármanns skrifar
Bakpoki, vatnsbrúsi og vítamín fyrir alla fjölskylduna.
Bakpoki, vatnsbrúsi og vítamín fyrir alla fjölskylduna.
Við ætlum að gleðja einn heppinn lesanda Lífsins í samstarfi við Icepharma í lok vikunnar. Á föstudaginn drögum við út einn vinningshafa á Facebook- síðu Lífsins  sem fær stútfullan fjölskyldu-heilsupakka.

Vinningshafinn fær fjölskyldupakka sem er fallegur Nike bakpoki, vatnsbrúsi og heill hellingur af vítamínum:

WELLWOMAN

Wellwoman vítamínið er blanda af vítamínum og steinefnum í magni og samsetningu, sem er sérstaklega þróuð til þess að henta hinni uppteknu nútímakonu sem er alltaf á ferðinni. Wellwoman er hannað fyrir þarfir nútímakonunnar og inniheldur 24 nauðsynleg bætiefni í einu hylki. Vísindalega þróuð samsetning til að styðja við þá þætti í heilbrigði kvenna sem mestu máli skipta. Wellwoman veitir næringarlegan stuðning allan tíðahringinn, til að viðhalda þreki, fyrir húð, hár og neglur og fyrir ónæmiskerfið.

WELLMAN

Wellman er fyrir karlmenn á öllum aldri. Wellman samanstendur af 28 nauðsynlegum vítamínum, steinefnum, amínósýrum og jurtaefnum sem hjálpa til að viðhalda heilsu, þrótti og frjósemi. Inniheldur amínósýrur,Ginseng, hvítlauk og náttúrulegt karótín. Dagskammtur: 1 hylki á dag með aðalmáltíð. WELLKID WellKid Soft Jelly er bragðgóð, villiberja-bragðbætt, mjúk tafla sem inniheldur 10 nauðsynleg vítamín og Omega-3 fitusýrur, og er tilvalin til að styðja við næringarinntöku barna á aldrinum 4-12 ára. Inniheldur Omega 3 olíu. Tuggutöflur. Má taka með lýsi.

WELLTEEN

WellTeen hefur verið þróað sérstaklega fyrir ungt fólk og unglinga á aldrinum 13-19 ára og er orkugefandi alhliða blanda sem inniheldur 25 næringarefni, þar á meðal grænt te og trönuberja extrakta. Mikilvægt er að unglingar fái öll þau vítamín og steinefni sem þau þurfa á þessum þroska- og vaxtartíma.

PERFECTIL

Perfectil – Húð, hár og neglur er vítamín- og steinefnablanda, sérsniðin til að viðhalda heilbrigði húðar, hárs og nagla. Perfectil veitir húðinni næringu og viðheldur útliti hennar. Auk þess inniheldur Perfectil efni sem eru talin nauðsynleg fyrir hársekkina og frumuvöxt, ásamt lífvirkum næringarefnum sem stuðla að heilbrigðu útliti. Perfectil hentar konum og körlum frá 16 ára aldri.

Fylgstu með okkur á Facebook- síðu Lífsins og þú gætir dottið í lukkupottinn. Við drögum út vinningshafann föstudaginn 25. október.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.