Lífið

Frambjóðandi fagnar með stæl

Ellý Ármanns skrifar
Hildur Sverrisdóttir sem gefur kost á sér í fyrsta sætið í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins fyrir borgarstjórnarkosningar næsta vor hélt upp á 35 ára afmælið sitt á Hótel Borg um helgina. Eins og sjá má var mikið stuð og margt um manninn.Smelltu á efstu mynd í frétt til að skoða albúmið.

Fögur fljóð mættu í afmælið.
Fallegar og klárar. Hildur og María Rut Kristinsdóttir formaður Stúdentaráðs.
Afmælisstelpan knúsar vinkonu.
Vilhjálmur Þ. Á. Vilhjálmsson, María Rún Bjarnadóttir og Teitur Björn Einarsson voru líka í spariskapi.
Gísli Marteinn var vel skóaður.
Sirrý Hallgríms, Ingvar Smári formaður Heimdallar og Jóhanna Pálsdóttir voru kát.Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.