Lífið

Húðflúruð upp á gamla mátann

Söngkonan Rihanna fékk sér nýtt húðflúr
Söngkonan Rihanna fékk sér nýtt húðflúr Nordicphotos/getty
Söngkonan Rihanna fékk sér nýtt húðflúr á meðan hún var stödd á Nýja Sjálandi. Rihanna kom við á Moko Ink Studio húðflúrstofunni í Auckland og fékk sér hefðbundið húðflúr í anda máranna.

Inia Taylor heitir maðurinn sem skreytti hendur söngkonunnar og var húðflúrið gert upp á gamla mátann, með meitli. Húðin er því rispuð og ekki stungin líkt og venja er.  






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.