Lífið

Bakvið tjöldin í landsliðsauglýsingu

Jón Júlíus Karlsson skrifar
Skjáskot úr auglýsingu Icelandair.
Skjáskot úr auglýsingu Icelandair.
Hannes Þór Halldórsson, landsliðsmarkvörður Íslands, leikstýrir auglýsingu um íslensku karla- og kvennalandsliðin í knattspyrnu sem hefur verið fyrirferðamikil í kringum landsleiki íslensku liðanna að undanförnu.

Icelandair stendur á bakvið auglýsinguna sem sýnir undirbúning og annríkið í kringum landsleik í knattspynu frá sjónarhorni landsliðsmanna. Íslenska auglýsingastofan sá um framleiðslu og leiksstjórn var svo í öruggum höndum Hannesar Þórs.

Í myndbandinu hér að neðan má sjá gerð auglýsingarinnar sem sýnir vel hve vel öll smáatriði í auglýsingunni eru undirbúin.

 

Making of Icelandair video with KSÍ from Íslenska auglýsingastofan on Vimeo.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.