Rannsókn á skipafélögunum gæti tekið mánuði Jón Júlíus Karlsson skrifar 11. september 2013 14:09 Rannsókn Samkeppniseftirlitsins (SE) á mögulegu ólöglegu samráði og hugsanlega misnotkun á markaðsráðandi stöðu hjá Eimskip, Samskip og ýmsum dótturfélögum, gæti tekið vikur og jafnvel mánuði. Páll Gunnar Pálsson, forstjóri SE, segir að ekki sé hægt að áætla á þessu stigi hversu langan tíma rannsóknin muni taka. Það ráðist af fjölmörgum þáttum í rekstri málsins. Samkeppniseftlitið gerði húsleit hjá Eimskip og Samskip, og einnig hjá dótturfyrirtækjum, í gær og tók afrit af gögnum sem gætu varpað ljósi á það hvort fyrirtækin hafi gerst brotleg við samkeppnislög. Páll Gunnar segir að SE hafði ákveðið að ráðst í aðgerðina eftir að hafa fengið sterkar vísbendingar um ólöglegt samráð. Páll Gunnar Pálsson „Nú tekur við að vinna úr gögnunum og það mun taka okkur nokkurn tíma,“ segir Páll Gunnar í samtali við Vísi. „Rannsókninni er ætlað að leiða í ljós hvort að vísbendingar um hugsanlegt ólöglegt samráð eigi við rök að styðjast. Það liggja til grundvallar vísbendingar sem leiddu til þess að við réðumst í þessa aðgerð.“ Páll Gunnar vildi ekki staðfesta hvenær rannsókn hefði hafist. Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins þá hefur SE undirbúið aðgerðirnar í um eitt ár hið minnsta sem ráðist var í hjá Eimskipi, Samskipum og dótturfélögum þeirra í gærmorgun. Starfsmenn SE hafa haft samband við fulltrúa samkeppnisaðila í geiranum til að afla gagna og upplýsinga um meint brot fyrirtækjanna og hófst sú eftirgrennslan sem áður segir fyrir um ári. Páll Gunnar vildi ekki tjá sig sérstaklega um samstarfsvilja fyrirtækjanna um að láta gögn af hendi en sagði að leyst hefði verið úr öllum málum hvað það varðaði. Ólöglegt samráð Eimskips og Samskipa Eimskip Samkeppnismál Skipaflutningar Mest lesið Sagði eldri menn vísvitandi borna röngum sökum en situr uppi með Svarta-Pétur Neytendur Að sofna yfir sjónvarpinu á kvöldin telst ekki með Atvinnulíf Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Viðskipti innlent Tilefni fyrir ríkið að íhuga sölu Landsbankans Viðskipti innlent Reka forstjóra danska lyfjarisans sem malar gull á Ozempic Viðskipti erlent Gömlu höfuðstöðvar Icelandair verða hjúkrunarheimili Viðskipti innlent „Já veistu Gummi, þetta gæti verið eitthvað“ Atvinnulíf Himinlifandi og ekki hugsi yfir litlum hlut fagfjárfesta Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Strætó hættir að taka á móti reiðufé í vögnum 1. júní Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tilefni fyrir ríkið að íhuga sölu Landsbankans Strætó hættir að taka á móti reiðufé í vögnum 1. júní Himinlifandi og ekki hugsi yfir litlum hlut fagfjárfesta Heinemann svarar Sameyki: „Þetta er rangt“ Gömlu höfuðstöðvar Icelandair verða hjúkrunarheimili Ríflega þrjátíu þúsund einstaklingar kaupa hlut ríkisins „Þetta er framar okkar björtustu vonum“ Heildarvirði tæpur 91 milljarður og líkur á að nær allir hlutir fari til almennings Líklega stærsta eignasala ríkissjóðs frá upphafi Selja allan eignarhlut ríkisins í Íslandsbanka Sjóvá tapar hálfum milljarði Málaferli vegna innkaupa ÁTVR halda enn áfram Jón Ólafur nýr formaður SA Hefja flug til Edinborgar og Malaga Árni hættir sem forstjóri Húsasmiðjunnar Landsbankinn við Austurstræti falur Spá sömuleiðis óbreyttum stýrivöxtum Margföld umframáskrift en útboðið ekki stækkað í bili Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Bein útsending: Lokadagur Nýsköpunarviku Bjarni nýr framkvæmdastjóri RVK Bruggfélags Borgunarmálinu lokið og bankinn fær ekki krónu Bein útsending: Kynningarfundur um hlutafjárútboð í Íslandsbanka Skor aftur synjað um lengri opnunartíma vegna hávaða Segja Heinemann brjóta gegn stjórnarskrárvörðum rétti Íslendinga Spá óbreyttum stýrivöxtum Útboðið fari vel af stað og allar líkur á að magnið aukist Jákvætt að almenningur njóti forgangs við söluna Áskriftir borist í 20 prósenta hlut í Íslandsbanka Verslun Nettó í Glæsibæ opnar líklega á morgun Sjá meira
Rannsókn Samkeppniseftirlitsins (SE) á mögulegu ólöglegu samráði og hugsanlega misnotkun á markaðsráðandi stöðu hjá Eimskip, Samskip og ýmsum dótturfélögum, gæti tekið vikur og jafnvel mánuði. Páll Gunnar Pálsson, forstjóri SE, segir að ekki sé hægt að áætla á þessu stigi hversu langan tíma rannsóknin muni taka. Það ráðist af fjölmörgum þáttum í rekstri málsins. Samkeppniseftlitið gerði húsleit hjá Eimskip og Samskip, og einnig hjá dótturfyrirtækjum, í gær og tók afrit af gögnum sem gætu varpað ljósi á það hvort fyrirtækin hafi gerst brotleg við samkeppnislög. Páll Gunnar segir að SE hafði ákveðið að ráðst í aðgerðina eftir að hafa fengið sterkar vísbendingar um ólöglegt samráð. Páll Gunnar Pálsson „Nú tekur við að vinna úr gögnunum og það mun taka okkur nokkurn tíma,“ segir Páll Gunnar í samtali við Vísi. „Rannsókninni er ætlað að leiða í ljós hvort að vísbendingar um hugsanlegt ólöglegt samráð eigi við rök að styðjast. Það liggja til grundvallar vísbendingar sem leiddu til þess að við réðumst í þessa aðgerð.“ Páll Gunnar vildi ekki staðfesta hvenær rannsókn hefði hafist. Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins þá hefur SE undirbúið aðgerðirnar í um eitt ár hið minnsta sem ráðist var í hjá Eimskipi, Samskipum og dótturfélögum þeirra í gærmorgun. Starfsmenn SE hafa haft samband við fulltrúa samkeppnisaðila í geiranum til að afla gagna og upplýsinga um meint brot fyrirtækjanna og hófst sú eftirgrennslan sem áður segir fyrir um ári. Páll Gunnar vildi ekki tjá sig sérstaklega um samstarfsvilja fyrirtækjanna um að láta gögn af hendi en sagði að leyst hefði verið úr öllum málum hvað það varðaði.
Ólöglegt samráð Eimskips og Samskipa Eimskip Samkeppnismál Skipaflutningar Mest lesið Sagði eldri menn vísvitandi borna röngum sökum en situr uppi með Svarta-Pétur Neytendur Að sofna yfir sjónvarpinu á kvöldin telst ekki með Atvinnulíf Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Viðskipti innlent Tilefni fyrir ríkið að íhuga sölu Landsbankans Viðskipti innlent Reka forstjóra danska lyfjarisans sem malar gull á Ozempic Viðskipti erlent Gömlu höfuðstöðvar Icelandair verða hjúkrunarheimili Viðskipti innlent „Já veistu Gummi, þetta gæti verið eitthvað“ Atvinnulíf Himinlifandi og ekki hugsi yfir litlum hlut fagfjárfesta Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Strætó hættir að taka á móti reiðufé í vögnum 1. júní Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tilefni fyrir ríkið að íhuga sölu Landsbankans Strætó hættir að taka á móti reiðufé í vögnum 1. júní Himinlifandi og ekki hugsi yfir litlum hlut fagfjárfesta Heinemann svarar Sameyki: „Þetta er rangt“ Gömlu höfuðstöðvar Icelandair verða hjúkrunarheimili Ríflega þrjátíu þúsund einstaklingar kaupa hlut ríkisins „Þetta er framar okkar björtustu vonum“ Heildarvirði tæpur 91 milljarður og líkur á að nær allir hlutir fari til almennings Líklega stærsta eignasala ríkissjóðs frá upphafi Selja allan eignarhlut ríkisins í Íslandsbanka Sjóvá tapar hálfum milljarði Málaferli vegna innkaupa ÁTVR halda enn áfram Jón Ólafur nýr formaður SA Hefja flug til Edinborgar og Malaga Árni hættir sem forstjóri Húsasmiðjunnar Landsbankinn við Austurstræti falur Spá sömuleiðis óbreyttum stýrivöxtum Margföld umframáskrift en útboðið ekki stækkað í bili Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Bein útsending: Lokadagur Nýsköpunarviku Bjarni nýr framkvæmdastjóri RVK Bruggfélags Borgunarmálinu lokið og bankinn fær ekki krónu Bein útsending: Kynningarfundur um hlutafjárútboð í Íslandsbanka Skor aftur synjað um lengri opnunartíma vegna hávaða Segja Heinemann brjóta gegn stjórnarskrárvörðum rétti Íslendinga Spá óbreyttum stýrivöxtum Útboðið fari vel af stað og allar líkur á að magnið aukist Jákvætt að almenningur njóti forgangs við söluna Áskriftir borist í 20 prósenta hlut í Íslandsbanka Verslun Nettó í Glæsibæ opnar líklega á morgun Sjá meira
Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Viðskipti innlent
Átök auðkýfinganna: „Ekki farið fram hjá neinum að á milli okkar hefur andað köldu“ Viðskipti innlent