Harður leikjatölvuslagur í nóvember Jón Júlíus Karlsson skrifar 5. september 2013 07:00 Von er á Xbox One í nóvember. Mynd/Microsoft Mikil samkeppni er nú á leiktækjatölvumarkaði. Microsoft undirbýr útgáfu á nýjustu leikatölvu sinni, Xbox One, sem kemur út í nóvember. Forráðamenn Microsoft segja að aldrei hafi fleiri leikjatölvur frá fyrirtækinu selst í forsölu og nú.Undanfarin ár hafa Sony og Microsoft att hvað harðast kappi á leikjatölvumarkaðnum. Sony framleiðir hina geysi vinsælu Play Station leikjatölvu og kemur fjóra útgáfa þeirra leikjatölvu út þann 4. nóvember næstkomandi. Microsoft ætlar hins vegar að setja hina nýju Xbox One leikjatölvuna í sölu í 13 löndum þann 22. nóvember. Mikil eftirvæting er meðal leikjatölvuunnenda. Um ein milljón eintök af Play Station 4 leikjatölvunni hafa selst í forsölu og hafa forráðamenn Microsoft svipaða sögu að segja af Xbox One tölvunni. Líklegt er að Play Station muni ná yfirhöndina í sölu en sú leikjatölva mun kosta um 13 þúsund krónum minna en Xbox One. Heldur hefur hallað undan fæti í framleiðslu á bæði leikjum og leikjatölvum eftir að efnahagskreppan dundi yfir. Samkeppnin við snjallsíma hefur einnig dregið úr eftirspurn eftir leikjatölvum. Leikjavísir Mest lesið Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent Samruni fyrirtækja: „Það sem ekki þarf að vera leyndarmál er ekki leyndarmál“ Atvinnulíf Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Viðskipti innlent Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Viðskipti innlent Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Viðskipti innlent Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Viðskipti innlent Rafbílasala tekur við sér en nær enn ekki fyrri hæðum Viðskipti innlent Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf Falið að leiða þjónustu og upplifun hjá Mílu Viðskipti innlent Arctic Fish fær heimild til frekara fiskeldis Viðskipti innlent Fleiri fréttir Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Mikil samkeppni er nú á leiktækjatölvumarkaði. Microsoft undirbýr útgáfu á nýjustu leikatölvu sinni, Xbox One, sem kemur út í nóvember. Forráðamenn Microsoft segja að aldrei hafi fleiri leikjatölvur frá fyrirtækinu selst í forsölu og nú.Undanfarin ár hafa Sony og Microsoft att hvað harðast kappi á leikjatölvumarkaðnum. Sony framleiðir hina geysi vinsælu Play Station leikjatölvu og kemur fjóra útgáfa þeirra leikjatölvu út þann 4. nóvember næstkomandi. Microsoft ætlar hins vegar að setja hina nýju Xbox One leikjatölvuna í sölu í 13 löndum þann 22. nóvember. Mikil eftirvæting er meðal leikjatölvuunnenda. Um ein milljón eintök af Play Station 4 leikjatölvunni hafa selst í forsölu og hafa forráðamenn Microsoft svipaða sögu að segja af Xbox One tölvunni. Líklegt er að Play Station muni ná yfirhöndina í sölu en sú leikjatölva mun kosta um 13 þúsund krónum minna en Xbox One. Heldur hefur hallað undan fæti í framleiðslu á bæði leikjum og leikjatölvum eftir að efnahagskreppan dundi yfir. Samkeppnin við snjallsíma hefur einnig dregið úr eftirspurn eftir leikjatölvum.
Leikjavísir Mest lesið Tillaga Vilhjálms felld með nánast öllum atkvæðum Viðskipti innlent Samruni fyrirtækja: „Það sem ekki þarf að vera leyndarmál er ekki leyndarmál“ Atvinnulíf Nokkurra ára leit að kaupanda eigna í Helguvík lokið Viðskipti innlent Einungis áfengi í boði hjá Heimkaupum Viðskipti innlent Vill lýsa yfir vantrausti á stjórnarmann vegna sautján ára tölvubréfs Viðskipti innlent Fjórir sérfræðingar skoða möguleika Íslands í gjaldmiðlamálum Viðskipti innlent Rafbílasala tekur við sér en nær enn ekki fyrri hæðum Viðskipti innlent Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf Falið að leiða þjónustu og upplifun hjá Mílu Viðskipti innlent Arctic Fish fær heimild til frekara fiskeldis Viðskipti innlent Fleiri fréttir Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf
Bankastjóri Íslandsbanka: „Ég samdi við Brynju strax á fyrsta alvöru stefnumótinu...“ Atvinnulíf