Ballmer hættir sem framkvæmdastjóri Microsoft Jóhannes Stefánsson skrifar 24. ágúst 2013 12:17 „Ég er með fjögur orð handa ykkur: Ég. Elska. Þetta. Fyrirtæki!" Sagði Steve Ballmer á starfsmannafundi Microsoft árið 2000. Hann er þekktur fyrir líflega framkomu sínu á starfsmannafundum félagsins. Ballmer hefur ástæðu til að elska Microsoft, en vegna stafa sinna hjá félaginu eru eignir hans metnar á 15,2 milljarða bandaríkjadala. Hann hefur starfað fyrir Microsoft frá árinu 1980. Ballmer hefur nú sagt starfi sínu lausu hjá félaginu en hlutabréf í Microsoft tóku kipp upp á við vegna uppsagnarinnar. Hann hefur verið umdeildur eftir að hann tók við sæti Bill Gates um aldamótin. Til að mynda sagði Ballmer þegar Steve Jobs kynnti fyrsta iPhone símann til sögunnar að um væri að ræða bólu og síminn myndi ekki seljast vel vegna þess að hann hefði ekki lyklaborð. Svipaða sögu var að segja þegar spjaldtölvur litu dagsins ljós. Fyrir vikið er markaðshlutdeild Microsoft töluvert lakari en hún hefði annars verið. Gengi Microsoft hefur þó verið gott undir stjórn Ballmers. X-Box vélar félagsins hafa slegið í gegn og hagnaður Microsoft hefur tvöfaldast með hann við stjórnvölinn. Nefnd á vegum félagsins, þar sem Bill Gates situr í forystusætinu, leitar nú arftaka Ballmers. Leikjavísir Mest lesið Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Kaffi heldur áfram að hækka í verði Neytendur Fleiri fréttir Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
„Ég er með fjögur orð handa ykkur: Ég. Elska. Þetta. Fyrirtæki!" Sagði Steve Ballmer á starfsmannafundi Microsoft árið 2000. Hann er þekktur fyrir líflega framkomu sínu á starfsmannafundum félagsins. Ballmer hefur ástæðu til að elska Microsoft, en vegna stafa sinna hjá félaginu eru eignir hans metnar á 15,2 milljarða bandaríkjadala. Hann hefur starfað fyrir Microsoft frá árinu 1980. Ballmer hefur nú sagt starfi sínu lausu hjá félaginu en hlutabréf í Microsoft tóku kipp upp á við vegna uppsagnarinnar. Hann hefur verið umdeildur eftir að hann tók við sæti Bill Gates um aldamótin. Til að mynda sagði Ballmer þegar Steve Jobs kynnti fyrsta iPhone símann til sögunnar að um væri að ræða bólu og síminn myndi ekki seljast vel vegna þess að hann hefði ekki lyklaborð. Svipaða sögu var að segja þegar spjaldtölvur litu dagsins ljós. Fyrir vikið er markaðshlutdeild Microsoft töluvert lakari en hún hefði annars verið. Gengi Microsoft hefur þó verið gott undir stjórn Ballmers. X-Box vélar félagsins hafa slegið í gegn og hagnaður Microsoft hefur tvöfaldast með hann við stjórnvölinn. Nefnd á vegum félagsins, þar sem Bill Gates situr í forystusætinu, leitar nú arftaka Ballmers.
Leikjavísir Mest lesið Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Selja Lagarfoss með tæplega hálfs milljarðs tapi Viðskipti innlent Ójafnrétti að konur þurfi að ganga á veikindarétt vegna barneigna Viðskipti innlent Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Viðskipti erlent Íbúðum í byggingu fækkar Viðskipti innlent Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Kaffi heldur áfram að hækka í verði Neytendur Fleiri fréttir Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira