Viðskipti innlent

Barðist í bökkum áður en hún vann í lottói

Jón Hákon Halldórsson skrifar
Fullorðin kona sem barðist í bökkum er nú komin á beinu brautina eftir að hún og synir hennar unnu 59 milljónir króna í lottóinu á laugardaginn. Mæðginin ákváðu að kaupa þennan miða saman eftir að annan soninn hafði dreymt látinn föður sinn.  Réðu þau þannig í drauminn að þau ættu að kaupa sér lottómiða. Vinningurinn kemur sér einstaklega vel og þá sérstaklega fyrir móðurina sem hefur barist í bökkum síðustu ár.  Miðann var keyptur í Olís í Hamraborg í Kópavogi og var þetta sjálfvalsmiði.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×