Fyrrverandi landsliðsmaður í handbolta ákærður fyrir brot á gjaldeyrislögum Jón Hákon Halldórsson skrifar 30. mars 2013 18:30 Markús Máni Michaelsson hefur verið ákærður fyrir umsvifamikil brot á lögum um gjaldeyrisviðskipti. Markús Máni Michaelsson, fyrrverandi landsliðsmaður í handbolta, er á meðal fjögurra manna sem ákærðir hafa verið fyrir umsvifamikil brot á gjaldeyrislögum sem framin voru á árinu 2009. Mennirnir áttu viðskipti með gjaldeyri fyrir um fjórtán milljarða króna á átta mánaða tímabili. Auk Markúsar Mána eru þeir Karl Löve Jóhannsson, Gísli Reynisson og Ólafur Sigmundsson ákærðir. Í ákærunni segir að þeir hafi allir haft þekkingu og reynslu af gjaldeyrisviðskiptum, einnig eftir að fjármagnshöft voru sett á eftir að gengi íslensku krónunnar hrundið árið 2008. Fjórmenningarnir eru ákærðir fyrir að hafa keypt íslenskar krónur á markaði utan Íslands, svokölluðum aflandsmarkaði, og flytja þær inn til landsins þar sem mun meira fæst fyrir krónurnar. Þetta gerðu þeir þrátt fyrir að fáeinum mánuðum áður hefðu íslensk stjórnvöld og Seðlabankinn sett reglur um höft á fjármagnsflutningum til þess að hindra frekara hrun íslensku krónunnar. Í ákærunni segir að umrædd gjaldeyrisviðskipti nemi alls um 14,3 milljörðum íslenskra króna og varði 748 peningamillifærslur. Þar sem brot á lögunum um gjaldeyrisviðskipti urðu ekki refsiverð fyrr en sumarið 2009, telst einungis um tveir þriðju hluti brotanna refsiverður verknaður. Heildarávinningur ákærðu af viðskiptunum munu hafa numið að minnsta kosti 656 milljónum króna og segir í ákærunni að sakargögn bendi ekki til annars en að ávinningur hafi skipst eða átt að skiptast jafnt á millli hinna ákærðu. Því hafi hver átt að fá í sinn hlut 164 milljónir króna. Í ákærunni segir að óvíst sé, að stærstu leyti, um afdrif þess ávinnings sem ákærðu hafi haft af háttsemi sinni. Fyrirliggjandi sakargögn bendi ekki til þess að ávinningurinn hafi að verulegu marki verið fluttur til Íslands. Þau sýni jafnframt að ákærðu hafi að minnst kosti gert ráðstafanir til þess að láta ávinninginn renna til aflandsfélags eða aflandsfélaga í endanlegri eigu og undir raunverulegri stjórn þeirra. Meðal annars hafi sakborningar í þessu skyni látið stofna félag á Kýpur. Mest lesið „Biðröðin er löng“ Viðskipti innlent Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Viðskipti innlent Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Viðskipti innlent Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Viðskipti innlent Vá en æðislegt: Fundurinn fellur niður í dag! Atvinnulíf Fleiri fréttir „Biðröðin er löng“ Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Sjá meira
Markús Máni Michaelsson, fyrrverandi landsliðsmaður í handbolta, er á meðal fjögurra manna sem ákærðir hafa verið fyrir umsvifamikil brot á gjaldeyrislögum sem framin voru á árinu 2009. Mennirnir áttu viðskipti með gjaldeyri fyrir um fjórtán milljarða króna á átta mánaða tímabili. Auk Markúsar Mána eru þeir Karl Löve Jóhannsson, Gísli Reynisson og Ólafur Sigmundsson ákærðir. Í ákærunni segir að þeir hafi allir haft þekkingu og reynslu af gjaldeyrisviðskiptum, einnig eftir að fjármagnshöft voru sett á eftir að gengi íslensku krónunnar hrundið árið 2008. Fjórmenningarnir eru ákærðir fyrir að hafa keypt íslenskar krónur á markaði utan Íslands, svokölluðum aflandsmarkaði, og flytja þær inn til landsins þar sem mun meira fæst fyrir krónurnar. Þetta gerðu þeir þrátt fyrir að fáeinum mánuðum áður hefðu íslensk stjórnvöld og Seðlabankinn sett reglur um höft á fjármagnsflutningum til þess að hindra frekara hrun íslensku krónunnar. Í ákærunni segir að umrædd gjaldeyrisviðskipti nemi alls um 14,3 milljörðum íslenskra króna og varði 748 peningamillifærslur. Þar sem brot á lögunum um gjaldeyrisviðskipti urðu ekki refsiverð fyrr en sumarið 2009, telst einungis um tveir þriðju hluti brotanna refsiverður verknaður. Heildarávinningur ákærðu af viðskiptunum munu hafa numið að minnsta kosti 656 milljónum króna og segir í ákærunni að sakargögn bendi ekki til annars en að ávinningur hafi skipst eða átt að skiptast jafnt á millli hinna ákærðu. Því hafi hver átt að fá í sinn hlut 164 milljónir króna. Í ákærunni segir að óvíst sé, að stærstu leyti, um afdrif þess ávinnings sem ákærðu hafi haft af háttsemi sinni. Fyrirliggjandi sakargögn bendi ekki til þess að ávinningurinn hafi að verulegu marki verið fluttur til Íslands. Þau sýni jafnframt að ákærðu hafi að minnst kosti gert ráðstafanir til þess að láta ávinninginn renna til aflandsfélags eða aflandsfélaga í endanlegri eigu og undir raunverulegri stjórn þeirra. Meðal annars hafi sakborningar í þessu skyni látið stofna félag á Kýpur.
Mest lesið „Biðröðin er löng“ Viðskipti innlent Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Viðskipti innlent Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Viðskipti innlent Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Viðskipti innlent Vá en æðislegt: Fundurinn fellur niður í dag! Atvinnulíf Fleiri fréttir „Biðröðin er löng“ Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Sjá meira