Viðskipti innlent

Breytingar á stjórn Nýherja

Breytingar voru gerðar á stjórn Nýherja á stjórnarfundi félagsins í gærdag. Guðrún Ragnarsdóttir var skipuð í aðalstjórn félagsins. Guðrún var kjörin í varastjórn á síðasta aðalfundi.

Þá var Hildur Dungal kjörin varaformaður í stjórn félagsins í stað Árna Vilhjálmssonar sem lést fyrir skömmu. Þetta kemur fram í tilkynningu til Kauphallarinnar.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×