Innlendir aðilar hagnast vel á fjárfestingaleið Seðlabankans 25. mars 2013 07:10 Innlendir aðilar voru að baki verulegum hluta fjárfestinga samkvæmt fjárfestingaleið Seðlabankans á síðasta ári. Er það á skjön við upphaflegan tilgang þessarar leiðar. Fjallað er um málið í Morgunkorni greiningar Íslandsbanka. Þar segir að samanlagt hafi fjárfesting eftir leiðinni numið 79 milljörðum króna. Af þeirri upphæð komu innlendir aðilar með 34 milljarða króna eða 43%. Þetta samsvarar 170 milljónum evra sem þeir seldu á mun hagstæðara gengi en aðrir innlendir seljendur gjaldeyris. Greining segir að vangaveltur hennar um óæskilegar aukaverkanir af þessari leið hafi því ekki verið fjarri raunveruleikanum. Leiðin átti að nýtast erlendum fjárfestum fyrst og fremst en ekki innlendum. „Þannig geti hún beint gjaldeyri sem annars hefði farið um hefðbundinn gjaldeyrismarkað í útboðin," segir í Morgunkorninu. „Þeir innlendu aðilar, og raunar einnig hérlend fyrirtæki í erlendri eigu, sem nýta sér útboðin með þessum hætti njóta svo ákveðins forskots, hvort sem það forskot snýr að því að geta í raun keypt fasteignir á afslætti eða njóta hagstæðari fjármögnunar á fjárfestingum en samkeppnisaðilar. Þar að auki kann þá minna gjaldeyrisinnflæði á venjulegum markaði af þessum sökum væntanlega að leiða til til lægra gengis krónu en ella. Nýjar tölur Seðlabankans eru til marks um að þessar vangaveltur hafi ekki verið fjarri veruleikanum." Mest lesið „Biðröðin er löng“ Viðskipti innlent Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Viðskipti innlent Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Viðskipti innlent Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Viðskipti innlent Vá en æðislegt: Fundurinn fellur niður í dag! Atvinnulíf Fleiri fréttir „Biðröðin er löng“ Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Sjá meira
Innlendir aðilar voru að baki verulegum hluta fjárfestinga samkvæmt fjárfestingaleið Seðlabankans á síðasta ári. Er það á skjön við upphaflegan tilgang þessarar leiðar. Fjallað er um málið í Morgunkorni greiningar Íslandsbanka. Þar segir að samanlagt hafi fjárfesting eftir leiðinni numið 79 milljörðum króna. Af þeirri upphæð komu innlendir aðilar með 34 milljarða króna eða 43%. Þetta samsvarar 170 milljónum evra sem þeir seldu á mun hagstæðara gengi en aðrir innlendir seljendur gjaldeyris. Greining segir að vangaveltur hennar um óæskilegar aukaverkanir af þessari leið hafi því ekki verið fjarri raunveruleikanum. Leiðin átti að nýtast erlendum fjárfestum fyrst og fremst en ekki innlendum. „Þannig geti hún beint gjaldeyri sem annars hefði farið um hefðbundinn gjaldeyrismarkað í útboðin," segir í Morgunkorninu. „Þeir innlendu aðilar, og raunar einnig hérlend fyrirtæki í erlendri eigu, sem nýta sér útboðin með þessum hætti njóta svo ákveðins forskots, hvort sem það forskot snýr að því að geta í raun keypt fasteignir á afslætti eða njóta hagstæðari fjármögnunar á fjárfestingum en samkeppnisaðilar. Þar að auki kann þá minna gjaldeyrisinnflæði á venjulegum markaði af þessum sökum væntanlega að leiða til til lægra gengis krónu en ella. Nýjar tölur Seðlabankans eru til marks um að þessar vangaveltur hafi ekki verið fjarri veruleikanum."
Mest lesið „Biðröðin er löng“ Viðskipti innlent Þarf stundum að kalla á eiginkonuna „komdu að sofa ástin“ Atvinnulíf Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Viðskipti innlent Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Viðskipti innlent Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Viðskipti innlent Vá en æðislegt: Fundurinn fellur niður í dag! Atvinnulíf Fleiri fréttir „Biðröðin er löng“ Hætta flugi til Istanbúl eftir að flugmenn drógu undanþágu til baka Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Sjá meira