Viðskipti innlent

Enn lækkar Atlantsolía verð á eldsneyti

Atlantsolía lækkaði verð á dísilolíu um þrjár krónur á lítrann í morgun og bensínlítrann um tvær krónur. Orkan, sem er hluti af Skeljungi, lækkaði strax til samræmis og er tíu aurum undir Atlantsolíu, samkvæmt stefnu Skeljungs. Búast má við að hin félögin fylgi eftir í dag, eins og gerst hefur í lækkunarferlinu undanfarna daga.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×