Viðskipti innlent

Ítrekar að samkeppni á fjármálamarkaði sé áfátt

Páll Gunnar Pálsson forstjóri Samkeppniseftirlitsins
Páll Gunnar Pálsson forstjóri Samkeppniseftirlitsins
Samkeppniseftirlitið ítrekar formlega þá skoðun sína, að samkeppni á fjármálamarkaði hér á landi sé áfátt.

Ástæða þess er sú að Samtök fjármálafyrirtækja vefengdu í fréttatilkynningu í gær þessa skoðun eftirlitsins og taldi það auk þess ofmeta hækkun á rekstarkostnaði bankanna.

Samkeppniseftirlitið telur þessi sameiginlegu viðbrögð bankanna aðeins styðja vísbendingar um að samkeppni á þessum markaði sé áfátt, eðlilegar hefði verið að hver banki fyrir sig tæki þátt í umræðunni, með sjálfstæðum hætti.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×