Rúnar með fjögur mörk í fyrsta leik eftir meiðslin Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. febrúar 2013 20:24 Rúnar Kárason. Mynd/Nordic Photos/Bongarts Rúnar Kárason átti flotta endurkomu í þýska handboltann í kvöld þegar hann skoraði fjögur mörk í tveggja marka sigri Grosswallstadt á Wetzlar, 28-26, í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta. Þetta var fyrsti keppnisleikur hans með Grosswallstadt en hann sleit krossband á landsliðsæfingu síðasta sumar. Rúnar byrjaði frábærlega og skoraði þrjú mörk á fyrstu tíu mínútum leiksins. Großwallstadt var með þriggja marka forystu í hálfleik, 13-10, og Rúnar var með 4 mörk í 8 skotum í hálfleiknum. Rúnar náði ekki að bæta við mörkum í seinni hálfleik en átti þá eina stoðsendingu. Kári Kristjánsson skoraði þrjú mörk fyrir Wetzlar-liðið í kvöld og Fannar Þór Friðgeirsson var með þrjú mörk á síðustu fjórum mínútum leiksins. Sverre Jakobsson komst ekki á blað hjá Grosswallstadt-liðinu enda spilaði hann eingöngu varnarleikinn. Grosswallstadt tapaði sex síðustu leikjum sínum HM-frí og sigurinn í kvöld var því langþráður. Wetzlar tapaði hinsvegar þarna sínum fimmta deildarleik í röð. Mest lesið Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Sport Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Fótbolti Í beinni: KR - Fram | Síðast voru Framarar niðurlægðir Íslenski boltinn Skandall skekur sigursælasta liðið fyrir stærsta kappakstur ársins Sport Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Enski boltinn Klopp snýr aftur á Anfield Enski boltinn Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ Körfubolti Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Körfubolti Leik lokið : Haukar - Valur 22-29 (0-2) | Skellt í lás í seinni Handbolti Fleiri fréttir „Er til eitthvað sem heitir sjöundi gír?“ Leik lokið : Haukar - Valur 22-29 (0-2) | Skellt í lás í seinni Þjálfari Íslendingaliðsins í veikindaleyfi eftir yfirliðið „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ „Þjáning í marga daga“ Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Ómar óstöðvandi í sigri Magdeburg Óðinn og félagar einum sigri frá titlinum Þýskaland, Úrúgvæ og Serbía með Íslandi í riðli á HM Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Kolstad kláraði úrslitaeinvígið Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ „Það er kúnst að leggja þetta til hliðar og byrja að fókusa“ Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Framarar fengu drjúgan tíma til að sóla sig um helgina Dagur bikarmeistari eftir maraþon vítakeppni Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Sjá meira
Rúnar Kárason átti flotta endurkomu í þýska handboltann í kvöld þegar hann skoraði fjögur mörk í tveggja marka sigri Grosswallstadt á Wetzlar, 28-26, í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta. Þetta var fyrsti keppnisleikur hans með Grosswallstadt en hann sleit krossband á landsliðsæfingu síðasta sumar. Rúnar byrjaði frábærlega og skoraði þrjú mörk á fyrstu tíu mínútum leiksins. Großwallstadt var með þriggja marka forystu í hálfleik, 13-10, og Rúnar var með 4 mörk í 8 skotum í hálfleiknum. Rúnar náði ekki að bæta við mörkum í seinni hálfleik en átti þá eina stoðsendingu. Kári Kristjánsson skoraði þrjú mörk fyrir Wetzlar-liðið í kvöld og Fannar Þór Friðgeirsson var með þrjú mörk á síðustu fjórum mínútum leiksins. Sverre Jakobsson komst ekki á blað hjá Grosswallstadt-liðinu enda spilaði hann eingöngu varnarleikinn. Grosswallstadt tapaði sex síðustu leikjum sínum HM-frí og sigurinn í kvöld var því langþráður. Wetzlar tapaði hinsvegar þarna sínum fimmta deildarleik í röð.
Mest lesið Boxari lést tveimur vikum eftir að hafa gift sig Sport Reka 200 manns eftir tapið fyrir Tottenham Enski boltinn Frakkar sjokkeraðir vegna hópsins sem kemur til Íslands Fótbolti Í beinni: KR - Fram | Síðast voru Framarar niðurlægðir Íslenski boltinn Skandall skekur sigursælasta liðið fyrir stærsta kappakstur ársins Sport Fyrrverandi leikmaður Man. Utd hlaut fjórtán mánaða dóm Enski boltinn Klopp snýr aftur á Anfield Enski boltinn Finnur fyrir miklum létti: „Algjört andlegt rugl“ Körfubolti Eru klárlega með gæði til að spila í efstu deild Þýskalands Körfubolti Leik lokið : Haukar - Valur 22-29 (0-2) | Skellt í lás í seinni Handbolti Fleiri fréttir „Er til eitthvað sem heitir sjöundi gír?“ Leik lokið : Haukar - Valur 22-29 (0-2) | Skellt í lás í seinni Þjálfari Íslendingaliðsins í veikindaleyfi eftir yfirliðið „Við ætluðum okkur að vinna titla og vinna þennan titil“ „Væri alveg til í að hafa þá sem tengdasyni“ „Þjáning í marga daga“ Uppgjörið: Valur - Fram 27-28 | Fram Íslandsmeistari í fyrsta sinn í tólf ár Ómar óstöðvandi í sigri Magdeburg Óðinn og félagar einum sigri frá titlinum Þýskaland, Úrúgvæ og Serbía með Íslandi í riðli á HM Trúlofað par tekið inn í FH fjölskylduna Dræm mæting á fyrsta leik hafi verið Valsliðinu áfall Þjálfari Íslendingaliðsins hné niður í úrslitaleiknum Kolstad kláraði úrslitaeinvígið Baldur mátaði sig við þá bestu og setur stefnuna á toppinn Uppgjörið: Valur - Haukar 30-28 (1-0) | Engin þynnka í Evrópumeisturunum „Að besta dómarapar Íslands sitji upp í stúku finnst mér ansi skrýtið“ „Það er kúnst að leggja þetta til hliðar og byrja að fókusa“ Samgleðst vinkonum í Val sem eru vonandi þunnar „Ótrúlegt að við höfum unnið þennan leik“ Ómar Ingi hélt upp á framlengingu á samningi með stórleik Uppgjörið: Fram - Valur 27-26 | Fram einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum Framarar fengu drjúgan tíma til að sóla sig um helgina Dagur bikarmeistari eftir maraþon vítakeppni Sigur hjá Kolstad í fyrsta leik úrslitanna Óðinn markahæstur í fyrsta leik úrslitaeinvígisins Löggan óskaði Hildigunni til hamingju Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Sjá meira